Vörusafn: Haustfjáröflun!
Stjarnan býður stuðningsfólki gæðavörur til sölu á hagstæðu verði í haustfjáröfluninni. Vörurnar eru tilbúnar 2 vikum eftir að þær eru pantaðar hér á síðunni og hægt er að velja um afhendingu heim eða að sækja í Umhyggjuhöllina Ásgarði. Sýningareintök verða aðgengilegar í sjoppunni á næstu heimaleikjum meistaraflokks Stjörnunnar í karla og kvenna flokki.
Fjáröflunin í þetta skiptið er til styrktar kvennakörfunni í Stjörnunni.