AÐALFUNDIR STJÖRNUNNAR

Aðalfundur U.M.F Stjörnunnar, starfsárið 2021 verður haldinn í hátíðarsal Stjörnunnar, mánudaginn 25. apríl 2022, kl: 17:15.

Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf, sjá nánari sundurliðun í fylgiskjölum hér að neðan.

Hægt er að greiða félagsgjald U.M.F Stjörnunnar hér fyrir neðan og þannig gerast Stjörnufélagi. Með greiðslu á félagsgjaldinu öðlast viðkomandi atkvæðisrétt á aðalfundi félagsins.

Að öðru leyti er vísað til laga félagsins, varðandi hefðbundin fundarsköp.

Aðalstjórn U.M.F Stjörnunnar

Liquid error (sections/pagefly-section line 8): Could not find asset snippets/pf-3b8bd01a.liquid