Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar - Yngri flokkar

Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar - Yngri flokkar

Uppskeruhátíð yngri flokka Stjörnunnar fór fram í byrjun júní þar sem iðkendur gerðu upp frábæran vetur með þjálfurum sínum. Hátíðin var með öðru sniði þetta árið þar sem framkvæmdir í TM höllinni eru í gangi og húsinu því lokað.

Yngri iðkendur fengu viðkenningar og ís frá Emmessís á síðustu æfingu tímabilsins fyrir góðan vetur á meðan í eldri flokkunum eru veittar einstaklings viðurkenningar, sú hátíð fór fram í Stjörnuheimilinu Ásgarði að þessu sinni. 
 
Eftirtaldir hlutu viðurkenningar:
3.fl.kvk
Leikmaður ársins: Hanna Guðrún Hauksdóttir
Framfarir flokksins: Hekla Rán Hilmisdóttir
Stjörnumaður flokksins: Elísabet Millý Elíasardóttir
Á myndina vantar Heklu Rán
4.fl.kk 
Leikmaður ársins: Matthías Dagur Þorsteinsson
Framfarir flokksins: Viktor Breki Róbertsson
Stjörnumaður flokksins: Marel Haukur Jónsson
Á myndina vantar Matthías Dag
4.fl.kvk eldri
Leikmaður ársins: Kolfinna Kristín Scheving
Framfarir flokksins: Helga Margrét Thorlacius
Stjörnumaður flokksins: Ásdís Eva Malmquist
Á myndina vantar Kolfinnu & Ásdísi
4.fl.kvk yngri
Leikmaður ársins: Vigdís Arna Hjartardóttir
Framfarir flokksins: Halldóra Sól Sigurðardóttir
Stjörnumaður flokksins: Elín Vilhjálmsdóttir
5.fl.kk eldri
Leikmaður ársins: Róbert Orri Arason
Framfarir flokksins: Daníel Bragason
Stjörnumaður flokksins: Dagur Máni Siggeirsson
5.fl.kk yngri 
Leikmaður ársins: Friðrik Bragi Björnsson
Framfarir flokksins: Einar Olsen
Stjörnumaður flokksins: Unnar Örn Finnsson
5.fl.kvk 
Leikmaður ársins eldri: Bryndís Rós Birgisdóttir
Leikmaður ársins yngri: Tinna Þorbjarnardóttir
Framfarir flokksins: Katla Ósk Káradóttir
Stjörnumaður flokksins: Freyja Jónsdóttir
Við þökkum þjálfurum, iðkendum og fjölskyldum þeirra fyrir skemmtilegan vetur. 
Sjáumst hress og kát í haust!

Skíni Stjarnan! 
Til baka í blogg