Stjörnuhlaup VHE 2024 úrslit,myndir og myndbönd

Kæri Stjörnuhlaupari.

 

Hlaupahópur Stjörnunnar þakka þér fyrir þátttökuna í Stjörnuhlaupinu þann 18. maí sl. og vonum að þú hafir haft gaman af.

 

Okkur langar að benda á að hér er hægt að sjá úrslit í veglengdum sem birt eru á vefsíðu Tímatöku:  

https://timataka.net/stjornuhlaupid2024/

 

Þá er jafnframt hægt að skoða myndir og myndbönd á Facebook síðu hlaupsins frá ýmsum stöðum í hlaupinu sem eru aðgengilegar hér og má nota að vild: https://www.facebook.com/profile.php?id=100092516498180&sk=photos_albums

 

Og að lokum, það myndi það gleðja okkur mikið ef þú gæfir Stjörnuhlaupinu einkunn á Hlaup.is til að sjá hvar við stöndum okkur og hvar við þurfum að bætta okkur í hlaupahaldinu https://hlaup.is/urslit-hlaupis-og-brooks/stjoernuhlaup-vhe-18-05-2024

 

Með þökk fyrir þátttöku þína og vonandi sjáumst við aftur á sama tíma að ári. 🙂  

 

Með bestu kveðju,

Fh. Hlaupahóps Stjörnunnar

Agnar Jón Ágústsson 

Til baka í blogg