Knattspyrna - Framtíðin er björt / U19 Lokahópur

Knattspyrna - Framtíðin er björt / U19 Lokahópur

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir leiki í undankeppni EM U19 karla í Skotlandi dagana 14.nóvember til 23.nóvember. Liðið mun hefja æfingar fyrir komandi verkefni á morgun í Miðgarði!

Í þessum hóp eigum við 4 fulltrúa en það eru eftirfarandi leikmenn;

Sigurbergur Áki Jörundsson 🔵
Eggert Aron Guðmundsson 🔵
Adolf Daði Birgisson 🔵
Róbert Frosti Þorkelsson 🔵

Innilega til hamingju með valið strákar og gangi ykkur vel í þessu verkefni!

Skíni Stjarnan
Til baka í blogg