Handbolti - Softball mót dagana 27.-30 desember - skráning er hafin!

Handbolti - Softball mót dagana 27.-30 desember - skráning er hafin!

Dagana 27 - 30.des verður haldið softballmót fyrir 6 - 3. flokk karla og kvenna í Stjörnunni. Þjálfari og umsjónarmaður mótsins er Ari Sverrir yfirþjálfari 7.fl kvk.

Skráningarverð fyrir alla 4 dagana er 5000kr en einnig er hægt að skrá sig á færri en 4 daga og þá er verðið 1500kr á hvern dag. Skráning fer fram í gegnum Sportabler. Fyrir hvern leik er dregið í lið og í lokin er það sá aðili sem hefur flesta sigra á bakinu sem stendur uppi sem sigurvegari.

Æfingatímar eru eftirfarandi:

10:00 – 11:00: 6.fl og 5.fl KVK

11:00 – 12:00: 6.fl KK

12:00 – 13:00: 5.fl KK

13:30 – 14:30: 4. og 3.fl KVK

14:30 – 15:40: 4. og 3.fl KK

Til baka í blogg