HAFÐU ÁHRIF Á STARF OG FRAMTÍÐ STJÖRNUNNAR!

HAFÐU ÁHRIF Á STARF OG FRAMTÍÐ STJÖRNUNNAR!

Sem liður í stefnumótunarvinnu félagsins þessa dagana er leitað til samfélagsins í Garðabæ og óskað eftir skoðunum og hugmyndum til að vinna með. Nýttu tækifærið og segðu þína skoðun. 

Hér er hægt að taka þátt í könnuninni : Stjarnan könnun
Til baka í blogg