Fimleikadeild hefur gengið frá samningum við Iðkendur í meistaraflokki. Hópurinn skrifaði undir samning við félagið í gær og ríkir mikil spenna fyrir komandi tímabili.
Formlegur undirbúningur fyrir Norðurlandamótið 2023 er hafið og óskum við þeim góðs gengis í undirbúning sínum ásamt því að óska þeim til hamingju með nýja samninga
Skíni Stjarnan