Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
Laugardagur, 26 Júlí 2014

Sætur sigur á Blikum

Stjörnustúlkur eru komnar í úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld, 1-0. Það er alltaf gaman að sigra Blika og fátt betra en að slá lið út úr bikarkeppninni á þeirra heimavelli. Eins og í fyrri viðureignum var mikið jafnræði með liðunum. Þó verður að segjast að St…
Eftir upphitunarleik þessara félaga á þriðjudaginn er nú komið að alvörunni. Stjarnan heimsækir Breiðablik á Kópavogsvelli í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld, föstudaginn 25. júlí, og hefst leikurinn kl. 19:15. Í húfi er bikarúrslitaleikurinn sjálfur en Stjarnan hefur átt a.m.k. eitt lið í bi…
Á morgun 26.júlí 2014 opnar nýskráning í Fimleikadeild Stjörnunnar. Skráning fer fram í gegnum skráningarkerfið Nóra: https://stjarnan.felog.is/ Foreldrar skrá sig inn á sinni kennitölu en það þarf að haka í reitinn samþykkja skilmála áður. Velja þarf fyrir iðkandann: -Fimleikar skráning Fyrir börn …
Fimmtudagur, 24 Júlí 2014

Flísast úr leikmannahópnum

Meistaraflokkun kvenna hefur nú séð á eftir tveimur sterkum leikmönnum úr baráttunni í deild og bikar. Meagan Kelly meiddist á æfingu fyrir nokkru og nú er komið í ljós að hún laskaði liðþófa í hné. Ljóst er að hún tekur ekki frekar þátt í leikjum Stjörnunnar þetta árið og er hún því farin heim. Mea…
Atli Freyr Ottesen Pálsson kantmaður hjá Stjörnunni hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Atli Freyr er 19 ára, fæddur 1995.Atli er einn af allra efnilegustu leikmönnum Stjörnunnar. Atli Freyr eða "Pepsi-King" eins og Stjörnumenn kalla hann var lykilmaður í íslandsmeistaraliði 2…
Þriðjudagur, 22 Júlí 2014

Stjörnuhlauparar í Laugavegshlaupinu

Fjórtan hlauparar frá Hlaupahópi Stjörnunnar tóku þátt í Laugavegshlaupinu þann 12 júlí. Hlaupaleiðin er 55km frá Landmannalaugum og yfir í Húsadal. Alls voru 356 hlauparar skráðir til keppni í ár 105 konur og 251 karl. Aldrei hafa fleiri verið skráðir til þátttöku í Laugavegshlaupinu en nú. Íslensk…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer