Um félagið
stjarnan-header-1

Stjarnan Gardabaer

Kæri Stjörnumaður. Heimasíða okkar er því miður orðin hæg og úr sér gengin og biðjumst við velvirðingar á því.

Ný heimasíða er í vinnslu fyrir okkur og verður hún vonandi tekin í notkun mjög fljótlega.

Á meðan við bíðum eftir nýrri heima
síðu Stjörnunnar er velkomið að senda fyrirspurnir á, 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og fyrir knattspyrnudeildina er það This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


  • Dagskrá haustannar verður sett inn á síðuna strax og hún er tilbúin.

     
Fimmtudagur, 26 Nóvember 2020

Gul viðvörun.

Góðan dag,Tekið hefur verið sú ákvörðun að allar æfingar halda sér í dag 26.11.2020 hjá félaginu.Veðrið er ekki að hafa áhrif á innigreinararnar en þjálfara knattspyrnudeildar verða á staðnum til þess að taka á móti sínum iðkendum, hvort hægt verði að vera með æfingu út á velli er ekki vitað en við …
Föstudagur, 20 Nóvember 2020

Íþróttafjör í boði Stjörnunnar

  Íþróttafjör í boði Stjörnunnar Þriðjudaginn 24. nóvember er starfsdagur í grunnskólum Garðabæjar. Af því tilefni ætlum við að bjóða yngstu iðkendunum okkar upp á íþróttafjör milli klukkan 9:00-12:00. Eldri flokkum verður boðið upp á aukaæfingu og koma upplýsingar frá þjálfurum á Sportable…
Kæru forráðamenn og iðkendur StjörnunnarRétt í þessu barst forsvarsmönnum Stjörnunnar tilmæli um að leggja niður alla starfsemi félagsins vegna uppsveiflu í þriðju bylgju Covid-19 sem virðist vera í miklum veldisvexti á höfuðborgarsvæðinu. Ákvörðun líkt og þessi hefur legið í loftinu frá því að sótt…
Fimmtudagur, 03 September 2020

Fimleikafjör 16.september.

Fimleikafjör 16. september Miðvikudaginn 16. September er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því tilefni ætlar Fimleikadeild Stjörnunnar að bjóða upp á fimleikafjör í salnum okkar frá klukkan 9:00 til 12:00 fyrir öll börn á aldrinum 6 til 10 ára. Börnin þurfa að koma með holla morgunhressi…
Miðvikudagur, 02 September 2020

Nýr yfirþjálfari hjá körfuboltadeild.

Hlynur Bæringsson ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar     Hlyn Bæringsson þarf ekki að kynna fyrir körfuboltafjölskyldunni. Hlynur er margreyndur landsliðsmaður sem hefur undanfarin ár haslað sér völl sem metnaðarfullur yngri flokka …
Síða 1 af 13

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer