Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Þriðjudagur, 10 September 2019

Fimleikafjör 13.september

Föstudaginn 13. september er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar af því tilefni ætlar Fimleikadeild Stjörnunar að bjóða upp á fimleikafjör í salnum okkur frá klukkan 9:00 til 12:00 fyrir öll börn á aldrinum 6 til 11 ára. Börnin þurfa að koma með holla morgunhressingu. Skráning fer fram hér…
Fimmtudagur, 29 Ágúst 2019

Boltaskólinn haust 2019

     Íþrótta og boltaskóli Stjörnunnar hefst laugardaginn 14.september. Skólinn er ætlaður börnum fædd árið 2014 og 2015. Lögð er áhersla á alhliða líkams- og hreyfiþroska sem hæfir þessum aldri og fást börnin við verkefni sem ögra þeim á jákvæðan hátt. Bolti verður með í mörgum æfi…
Síða 1 af 179

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer