Image

Stórleikur í kvöld

15.4.14 Stjarnan - IH

Hæfileikamótun KSÍ

Hæfileikamótun KSÍ er fyrir krakka í 4. flokki og eru það æfingar sem haldnar eru um land allt og stjórnað af Þorláki Árnasyni. Frá Stjörnunni fara Elín Helga Ingadóttir, Katrín Ynja Hrafnkelsdóttir, Birna Jóhannsdóttir, Elín Gná Sigurðardóttir Blöndal og Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir úr 4. fl. kvenna og Kristmundur Orri Magnússon, Ólafur Bjarni Hákonarson, Kristján Gabríel Kristjánsson, Sölvi Snær Fodilsson, Arnór Ingi Kristinsson og Eyjólfur Andri Arason úr 4. fl. karla. Flottir krakkar sem halda merki Stjörnunnar á lofti.

Norðulandamót Unglinga í hópfimleikum 2014 hefst eftir nokkrar mínútur

 

Love Team GYM

Setningarathöfnin er hafin og keppni hefst eftir nokkrar mínútur.  Stemmingin er gríðarleg – örfáir miðar eftir -

Miðasala á NM junior 2014

Það eru nokkrir miðar eftir á NM í hópfimleikum 2014 – Miðasala er í Ásgarði til 19:00 í dag og ósóttar miðapantanir verða seldar við innganginn á morgun,NM TEAM GYM 2014