Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
Atli Freyr Ottesen Pálsson kantmaður hjá Stjörnunni hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Atli Freyr er 19 ára, fæddur 1995.Atli er einn af allra efnilegustu leikmönnum Stjörnunnar. Atli Freyr eða "Pepsi-King" eins og Stjörnumenn kalla hann var lykilmaður í íslandsmeistaraliði 2…
Þriðjudagur, 22 Júlí 2014

Stjörnuhlauparar í Laugavegshlaupinu

Fjórtan hlauparar frá Hlaupahópi Stjörnunnar tóku þátt í Laugavegshlaupinu þann 12 júlí. Hlaupaleiðin er 55km frá Landmannalaugum og yfir í Húsadal. Alls voru 356 hlauparar skráðir til keppni í ár 105 konur og 251 karl. Aldrei hafa fleiri verið skráðir til þátttöku í Laugavegshlaupinu en nú. Íslensk…
Þriðjudagur, 22 Júlí 2014

Sveinn Sigurður framlengir við félagið

    Í dag framlengdi Sveinn Sigurður Jóhannesson, landsliðsmarkvörður Íslands U-19 ára, samning sinn við Stjörnuna.Sveinn á að baki 2 landsleiki með U-19 ára landsliði Íslands og er einn af okkar allra efnilegustu markmönnum. Það er okkur afar ánægjulegt að tilkynna að Sveinn Sigurður he…
Þriðjudagur, 22 Júlí 2014

Meistari Marta

Eins og vallargestir og stuðningsmenn Stjörnunnar hafa tekið eftir hefur Marta Carissimi ekki verið með í síðustu 3 leikjum vegna meiðsla. Hún nýtti tímann hins vegar afar vel, skrapp heim til Ítalíu og varði mastersritgerð sína í verkfræði og stjórnun við tækniháskólann í Tórínó. Marta er nú komin …
Þriðjudagur, 22 Júlí 2014

Mikilvægur en torsóttur sigur á Blikum

Þetta var sko leikur. Barátta, spenna og enn meiri spenna frá upphafi til enda þegar Stjörnustúlkur tóku á móti Blikum í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. Ekki var mikið um færi og ekki verður leiksins heldur minnst fyrir leiftrandi spil eða fjölda marktækifæra en spennan hélt öllum á tánum fram yfir…
Á morgun (þriðjudaginn 22. júlí) tekur Stjarnan á móti Breiðablik í Pepsi-deild kvenna á Samsung vellinum. Þetta eru tvö efstu lið deildarinnar og verður þetta með stærri leikjum deildarinnar í ár, ef ekki sá stærsti. Stjarnan á harma að hefna frá fyrri umferðinni en eina tap stelpnanna í deildinni …

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer