Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
Kæru foreldrar og forráðamenn ! Æfingar falla niður hjá knattspyrnudeild Stjörnunnar daganna 4 og 5.október Fimmtudaginn 5.október mun Meistaraflokkur kvenna leika í 32 liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu. Mikill undirbúningur og strangar reglur frá UEFA fylgja leikjum í Meistaradeild. Stjörnusvæði…
Mánudagur, 02 Október 2017

Ferðasaga Tóta 2017

Dagana 30. águst – 18.september fór ég í mína árlegu endurmenntunarferð þar sem ég heimsótti nokkur lið og eitt sérsamband og fékk að kynna mér þeirra hugmyndafræði og uppbyggingu. Það er mikil lærdómur sem maður fær út úr þessum ferðum og mikið af samböndum sem maður getur nýtt sér þegar heim er ko…
Mánudagur, 25 September 2017

Olísdeild kk: Stjarnan-Haukar

Stutt er á milli leikja hjá strákunum, flottur leikur í gærkveldi á móti Aftureldingu og eitt stig í sarpinn.Næsta barátta er á móti Haukum núna á fimmtudaginn 28.september kl. 19:30.Mætum og hvetjum liðið okkar til sigurs. Subway skotið verður í hálfleik, Maggi Diskó kynnir og við vitum ekki h…
Úrtökuæfing landsliða í hópfimleikum 2018   Fyrstu úrtökuæfingar landsliða fara fram dagana 14. og 15 október. Fyrri æfingin, haldin laugardaginn 14. október er ætluð fullorðnum og verður haldin í Gerplu, Versölum 3, Kópavogi. Seinni æfingin, haldin sunnudaginn 15. október er ætluð unglinum o…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer