Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Mánudagur, 30 Júní 2014

*Miðasala* Stjarnan - Wales

    Miðasala hófst í dag klukkan 12. Miðarnir ruku út eins og heitar lummur. Miðasala hefst aftur á morgun kl. 12 og varir til kl. 18.00. Athugið að sætin eru númeruð og ekki er hægt að bæta við auka miðum. Við hvetjum alla sem ætla að kaupa miða að mæta tímalega og tryggja sér miða! &…
7. apríl 2014 skrifaði Kolbrún Þöll undir samning hjá Under Armour. “Team Under Armour” hefur íþróttamenn úr ýmsum íþróttum.Kolbrún Þöll er ein af þremur fimleikastúlkum sem fá þann heiður að vera hluti af Team Under Armour. Kolbrún Þöll er yngst af þeim og sú eina sem stundar hópfimleika. …
Miðvikudagur, 25 Júní 2014

Evrópukeppni - miðasala

Undirbúningur fyrir Evrópuleikinn er í fullum gangi þessa dagana.

Leikurinn fer fram á fimmtudaginn í næstu viku, 3. júlí.

Upplýsingar um hvernig miðasölu háttar koma inn á allra næstu dögum.

Þriðjudagur, 24 Júní 2014

Leikdagar staðfestir

Á myndinni hér fyrir ofan má sjá pílu, en þar er Bangor staðsett.     Loksins eru leikdagararnir staðfestir. Fyrri leikinn spilum við hér heima, fimmtudaginn, 3. júlí gegn Bangor City, seinni leikinn spilum við viku síðar, 10. júlí, í Wales. 3. júlí Stjarnan - Bangor City FC  …
Þriðjudagur, 24 Júní 2014

Veigar Páll um Evrópukeppnina

Veigar Páll Gunnarsson í leik með StjörnunniNú er komið í ljós að við fengum Bangor City frá Wales í 1. umferð Evrópukeppninnar. Við höfðum samband við Veigar Pál Gunnarsson, leikmann Stjörnunnar, og spurðum hann hvort hann hefði heyrt um þetta lið áður. „Nei, ég hef aldrei heyrt um þetta lið áð…
Mánudagur, 23 Júní 2014

24 stunda sund til styrktar Líf

Guðmund­ur Hafþórs­son, sund­kappi og einkaþjálf­ari, ætl­ar að þreyta sól­ar­hrings áheita­sund til að styrkja Líf, styrkt­ar­fé­lag kvenna­deild­ar Land­spít­al­ans.Sundið fer fram í Sund­laug Garðabæj­ar á föstudinn (27. Júní) og hefst kl. 11  All­ur ágóði af sund­inu renn­ur til end­ur­bóta…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer