Um félagið
stjarnan-header-1

Bikarmeistarar 2018

Ágúst Angantýsson hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og ganga til liðs við Stjörnumenn frá Garðabæ fyrir komandi leiktíð. Ágúst stóð sig með prýði hjá KFÍ síðasta tímabil þar sem hann skilaði 11.9 stigum og 7.4 fráköstum í leik auk þess að gegna drjúgu hlutverki varnarlega. Það er ljóst að…
Miðvikudagur, 11 Júní 2014

Stórleikur í kvöld - leggjum löglega

  Stórleikur í kvöld, Stjarnan - KR kl. 20:00 minnum alla á leggja löglega!Nú eða koma bara gangandi í góða veðrinu.  Myndin sýnir bílastæði í næsta nágrenni við Samsung völlinn.…
Þriðjudagur, 10 Júní 2014

Enn bætist í meistaraflokkshópinn

Brynjar Magnús Friðriksson, miðherjinn knái úr drengja- og unglingaflokki Stjörnunnar hefur ákveðið að halda kyrru fyrir á klakanum og taka slaginn með meistaraflokki félagsins í vetur. Til stóð að Brynjar færi til Bandaríkjanna í menntaskóla en nú er orðið ljóst að hann mun halda áfram sínu körfubo…
Þriðjudagur, 10 Júní 2014

Dagur Kár í U20

Dagur Kár Jónsson hefur verið valinn í U20 ára landslið Íslands. Liðið heldur á Norðurlandamótið í Finnlandi sem fram fer í næstu viku.Leikið verður gegn Svíum, Finnum, Dönum og Eistum og það lið sem stendur best að vígi eftir fjóra leiki verður Norðurlandameistari U20 ára 2014. …
Þriðjudagur, 10 Júní 2014

Nýtt - Einkaþjálfun í sundi

Í sumar bíður sunddeildin upp á einkaþjálfun fyrir 3 ára og eldri, bæði í Ásgarði og Álftanesi. Þar sem reyndir þjálfarar sunddeildarinnar vinna á skemmtilegan og líflegan hátt með þau atriði sem þörf er á.    Einkaþjálfuninn kostar 5000kr kennslutíminn miðað við 1 einstakling en ef 2 er…
  Fjöskylduhátíð Hlaupahóps Stjörnunar fór fram í dag.  Fólk á öllum aldri, börn, foreldrar, afar, ömmur, langafar og langömmur hjóluðu saman frá Ásgarði eftir Strandlengjunni og að Nauthólsvík.  Þar átti hópurinn góðan dag saman þar sem var grillað, buslað í sjónum, farið í blak og …

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer