Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Föstudagur, 04 Júlí 2014

Stjarnan 4 - 0 Bangor City

Páll Ásgrímur tók þessa fallegu mynd af strákunum fyrir leik     Fyrsti Evrópuleikur Stjörnunnar fór fram í gær. Það má segja að hann hafi gengið vonum framar en Stjörnumenn unnu sannfærandi 4-0 sigur gegn Bangor City FC. Frá fyrstu mínútu vorum við mun sterkari og eftir að fyrsta marki…
Í sumar mun sunddeildin bjóða upp á námskeið þar sem reyndir þjálfarar kenna á líflegan hátt réttu tökin á sundinu. Námskeiðin hafa vakið mikla lukku enda miklar framfarir hjá þeim iðkendum sem hafa tekið þátt. Ásgarður Álftanes Nám3 7.júlí-18.júlí Nám3 7.júlí-18.júlí …
Þriðjudagur, 01 Júlí 2014

KSÍ passahafar

 

 

Í dag á milli kl. 12-18 er miðasala fyrir Evrópuleik Stjörnunnar gegn Bangor City FC. A,D og E KSÍ passahafar eru velkomnir að sækja miðann sinn á milli kl. 12-18.

Áfram Stjarnan!

Þriðjudagur, 01 Júlí 2014

Skemmtilegt viðtal við Atla Jó

      Silfurskeiðin tók Atla Jó í skemmtilegt viðtal á dögunum. Hægt er að sjá myndbandið hér að neðan en við hvetjum alla til að kíkja á það, það léttir svo sannarlega lundina.   http://www.youtube.com/watch?v=UweYjc-tnYU#t=35…
Mánudagur, 30 Júní 2014

Flug út

    Því miður getur Úrval Útsýn ekki boðið upp á hópferð í Evrópuleikinn gegn Bangor City. Ómögulegt hefur reynst að koma svo stórum hóp saman í flug til Bretlandseyja. Við bendum fólki á að hægt sé að bóka flug í smærri hópum og einnig er hægt að hafa samband við Úrval Útsýn um bókun fe…
    Loksins er komið að því! Fyrsti evrópuleikur meistaraflokks karla hjá Stjörnunni fer fram á fimmtudaginn kemur, þann 3. júlí. Dregið var í Nyon í Sviss síðastliðinn mánudag og upp úr hattinum kom velska liðið Bangor City FC. Bangor er enginn nýgræðingur í evrópukeppni en liðið hefu…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer