Um félagið
stjarnan-header-1

Gildi3

 

Sumarstarf Stjörnunnar 2020Kæru foreldrar og forráðamenn,

Það gleður okkur mikið að geta loks sett þessar upplýsingar hér á heimasíðuna.

Við erum að taka upp nýja verslun í Sportabler hér er linkurinn https://www.sportabler.com/shop/Stjarnan

Það er velkomið að senda á mig ef ykkur vantar aðstoð á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  

Hér eru upplýsingar um sumarnámskeið 2020 hér fyrir neðan er skjámynd af verslun.

verslun2020 
 
 
Mánudagur, 13 Júlí 2020

Stjörnuvarpið í loftið

Stjörnuvarpið í loftiðFyrsti þáttur Stjörnuvarpsins er kominn á Spotify og er væntanlegur á Apple Podcasts innan fárra daga. Um er að ræða nýjan hlaðvarpsþátt á vegum Stjörnunnar. Í hverri viku fá stjórnendur þáttarins til sín góða gesti og ræða málefni félagsins. Þeir fara einnig yfir helstu frétti…
Sunnudagur, 28 Júní 2020

Einkaþjálfun í sundi

Í sumar er hægt að fá einkaþjálfun frá sundþjálfurum Sunddeildar Stjörnunnar. Gildir fyrir bæði börn og fullorðna. Miðað er við lágmark 5 kennslutíma og kostar hver tími 7500kr. Miðað er við að þjálfun er á degi til.Nánari upplýsingar hjá \n This email address is being protected from spam…
Þriðjudagur, 19 Maí 2020

Sumarsundnámskeið

Í allt sumar mun sunddeildin bjóða upp á námskeið þar sem reyndir þjálfarar kenna á líflegan hátt réttu tökin á sundinu. Námskeiðin hafa vakið mikla lukku í gegnum tíðina enda miklar framfarir hjá þeim iðkenndum sem hafa tekið þátt. Hægt er að skrá á meðfylgjandi link: https://www.sportabl…
Þriðjudagur, 19 Maí 2020

Sumarstarf Stjörnunnar 2020

Kæru foreldrar og forráðamenn, Það gleður okkur mikið að geta loks sett þessar upplýsingar hér á heimasíðuna. Við erum að taka upp nýja verslun í Sportabler hér er linkurinn https://www.sportabler.com/shop/Stjarnan Það er velkomið að senda á mig ef ykkur vantar aðstoð á netfangið \n This emai…
Fimmtudagur, 14 Maí 2020

Ný aðalstjórn

Bjóðum nýja stjórnarmenn velkomna til starfa Í gær fór fram aðalfundur UMF Stjörnunnar í Bláa salnum Ásgarði. Gekk fundurinn vel fyrir sig en alls sátu rúmlega 70 manns fundinn. Ljóst …
Síða 1 af 12

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer