FRÉTTIR OG SAMFÉLAGSMIÐLAR

Knattspyrnudeild MFL
Knattspyrnudeild B&U​
Silfurskeiðin

Lokaleikur

Kæra Stjörnufjölskylda!Nú er lokaleikur tímabilsins á laugardaginn og ætlum við okkur að sjálfsögðu að sækja stigin 3.Þetta tímabil hefur verið fullt af allskonar en við horfum fram á við og komum sterkari til leiks.Þessi leikur hefur samt sem áður mikla þýðingu fyrir einn af okkar dyggustu þjónum frá upphafi og…

Nýr leikmaður

Kæra Stjörnufólk! Markvörðurinn Chanté Sandi­ford er gengin til liðs við Stjörn­una, frá Haukum, og mun hún leika með liðinu næstu þrjú keppn­is­tíma­bilin hið minnsta. Chanté er 31 árs göm­ul en hún kom fyrst hingað til lands árið 2015 þegar hún gekk til liðs við Sel­foss þar sem hún lék í…