Geggjuð fimleikasýning í Ásgarði í dag klukkan 18:00 þegar strákarnir í mfl. KK í Stjörnunni sem mynda landslið Íslands í hópfimleikum loka hringferð þeirra um landið. Iðkendur í kvennalandsliðinu ásamt unglinga landsliðunum munum einnig taka þátt. Skráð í sæti á staðnum og allir að muna eftir grímu.
Fimleika Fréttir
Geggjuð fimleikasýning.
- Fimleika fréttir
- July 10, 2021
- 10:14 pm
