FRÉTTIR OG SAMFÉLAGSMIÐLA
Opin markmannsæfing
Handknattleiksdeild Stjörnunnar býður öllum markmönnum deildarinnar að mæta á opnar markmannsæfingar á miðvikudögum kl 18.45 - 19.45. Markmannsþjálfarinn Stephen Nielsen mun sjá um æfingarnar ásamt markmanni meistaraflokks kvenna, Darija Zecevic. Verið velkomin á æfingar
Fókusþjálfun – námskeið
Sjúkraþjálfarinn Tinna Jökulsdóttir verður með frábært námskeið í boði fyrir iðkendur á aldrinum 12-15 ára (8. - 10. bekkur). Lögð er áhersla á viðbraðgsþjálfun, einbeitingu, styrk og jafnvægi sem gagnast öllum metnaðarfullum íþróttakrökkum til að ná lengra í sinni íþrótt. Einnig verður farið ítarlega í æfingar sem hjálpa til við…
Handknattleiksakademían Sumar 2021
Námskeið númer 2 hjá krökkum fædd 2010-2007 hefst í næstu viku.Skráning https://www.sportabler.com/shop/stjarnan/handbolti


