Categories
Category: Fréttir
Categories
SAMFÉLAGSMIÐLAR
- Post author By Daniel
- Post date December 2, 2020
- No Comments on SAMFÉLAGSMIÐLAR
Samfélagsmiðlar
Samfélagsmiðlar STJÖRNUNAR
UMF Stjarnan
Stjarnan nýtir sér krafta samfélagsmiðla til að segja frá daglegu starfi félagsins. Félagið er með eina sameiginlega upplýsingasíðu fyrir allt félagið en þar sem starfsemi Stjörnunnar er mjög fjölbreytt þá er einnig hver og ein deild með síður fyrir starfsemi sína fyrir þá sem vilja fylgjast sérstaklega með ákveðinni íþróttagrein.