Categories
Fotbolti

FRÉTTIR

FRÉTTIR OG SAMFÉLAGSMIÐLAR

Knattspyrnudeild MFL
Knattspyrnudeild B&U​
Silfurskeiðin

Kæra Stjörnufólk!

Markvörðurinn Chanté Sandi­ford er gengin til liðs við Stjörn­una, frá Haukum, og mun hún leika með liðinu næstu þrjú keppn­is­tíma­bilin hið minnsta. Chanté er 31 árs göm­ul en hún kom fyrst hingað til lands árið 2015 þegar hún gekk til liðs við Sel­foss þar sem hún lék í þrjú tíma­bil. Hún á að baki 36 leiki í efstu deild hér á landi og þá á hún að baki fimm lands­leiki fyr­ir Guy­ana frá ár­inu 2016. Chanté er nú búsett á Íslandi og fann sér að sjálfsögðu heimili í Garðabæ.

Við bjóðum Chanté velkomna til okkar í Stjörnuna.

Skíni Stjarnan!

dominos_white
Categories
Fotbolti

STARFSMENN OG STJÓRN

Starfsmenn og stjórn

Stjórn knattspyrnudeildar

Við vekjum athygli á því að upplýsingar um skipan, hlutverk og verklagsreglur stjórna deilda Stjörnunnar er að finna í handbók félagsins sem þú getur skoðað með því að klikka hér.

Hér fyrir neðan er að finna nöfn og hlutverk starfs- og stjórnarmanna deildarinnar.

Einar Örn Ævarsson
Verkefnastjóri knattspyrnudeildar
einar@stjarnan.is
fav
Páll Árnason
Yfirþjálfari stúlkna og 8.fl. - 6.fl. drengja.
knattspyrnabarna@stjarnan.is
Páll
Ejub Purisevic
Yfirþjálfari 5.fl.-2.fl drengja
ejubpurisevic@gmail.com
fav
Sæmundur Friðjónsson
Formaður knattspyrnudeildar
saemundur.fridjonsson@gmail.com
fav
Helgi H. Jónsson
Formaður meistaraflokksráðs kk
hjonsson@globalblue.com
fav
Sunna Sigurðardóttir
Formaður meistaraflokksráðs kvk
sunnas@gardabaer.is
fav
Halldór R. Emilsson
Formaður barna- og unglingaráðs
halldor.emilsson86@gmail.com
fav
Einar Páll Tamimi
Meðstjórnandi
einar@nordik.is
fav
dominos_white
Categories
Fotbolti

ÞJÁLFARAR

ÞJÁLFARAR

2. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Veigar P. Gunnarsson
Aðrir þjálfarar
Andrés M. Logason
Kári Pétursson
2. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Ríkin Napoleon Djurhuus
Aðrir þjálfarar
Guðmundur Guðjónsson
3. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Ragnar Ö. Traustason
Aðrir þjálfarar
Andrés Logason
Kristján G. Kristjánsson
Jón A. Sigurðsson
3. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Guðmundur Guðjónsson
Aðrir þjálfarar
Sverrir Mar Smárason
4. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Atli Jónasson
Aðrir þjálfarar
Veigar P. Gunnarsson
Guðmundur P. Sigursson
Snorri H. Andrésson
4. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Páll Árnason
Aðrir þjálfarar
Telma Hjaltalín
Ríkin Napoleon Djurhuus
5. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Atli Jónasson
Aðrir þjálfarar
Halldór R. Emilsson
Guðmundur P. Sigursson
Guðmundur T. Ingason
5. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Gylfi Tryggvason
Aðrir þjálfarar
Sóley Guðmundsdóttir
María Viktoría Rúnarsdóttir
Heiðdís Emma Sigurðardóttir
Chante Sandiford
6. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Ragnar Ö. Traustason
Aðrir þjálfarar
Guðmundur P. Sigursson
Snorri H. Andrésson
Breki B. Egilsson
6. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Lára Mist Baldursdóttir
Aðrir þjálfarar
Sóley Guðmundsdóttir
Ríkn Napoleon Djurhuus
Heimir Björnsson
Chante Sandiford
7. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Kristján G. Kristjánsson
Aðrir þjálfarar
Ríkin Napoleon Djurhuus
7. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Gylfi Tryggvason
Aðrir þjálfarar
Chante Sandiford
8. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Heimir Björnsson
Aðrir þjálfarar
María Viktoría Rúnarsdóttir
8. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Heimir Björnsson
Aðrir þjálfarar
dominos_white
Categories
Fotbolti

BARNA- OG UNGLINGASTARF

BARNA- OG UNGLINGASTARF

0
Fjöldi iðkenda
0
Fjöldi drengja
0
Fjöldi stúlkna

Barna- og unglingastarf knattspyrnudeildar Stjörnunnar er eitt það fjölmennasta á landinu með u.þ.b. 1.000 iðkendur í 2. til 8. flokki drengja og stúlkna. Við erum afar stolt af starfinu og okkar faglegu þjálfurum sem hafa ýmist lokið UEFA-A eða UEFA-B gráðu frá KSÍ eða eru í því ferli að klára gráðurnar. Þjálfararnir eru afar reynslumiklir í bland við framtíðar þjálfara sem eru að taka sín fyrstu skref í þjálfun. Starfið okkar er leitt af Páli Árnasyni, yfirþjálfara stúlkna og 7 mannabolta og Ejub Purisevic, yfirþjálfara drengja (11 mannabolta) sem búa yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu í þjálfun yngri flokka og meistaraflokka. Andri Freyr Hafsteinsson hefur yfirumsjón með styrktar- og þolþjálfun og eldri iðkendur geta nýtt sér aðstoð og ráðleggingar sjúkraþjálfara sem er á Stjörnusvæðinu tvisvar í viku. 

Keppnis- og æfingaaðstaða deildarinnar er á Samsungvellinum og völlum í kringum hann, samtals tveir gervigrasvellir í fullri stærð og þrír gervigrasvellir í hálfri stærð. Fyrir lok árs 2021 mun svo glæsilegt fjölnota íþróttahús, með gervigrasvelli í fullri stærð, opna í Vetrarmýri. 

Það er skýr metnaður og aðalmarkmið okkar að skapa faglega, jákvæða og uppbyggilega umgjörð fyrir iðkendur okkar til að þroskast, dafna og ná árangri – hver og einn á sínum eigin forsendum. Metnaðurinn liggur einnig í því að byggja upp sterka einstaklinga, sem læra að takast á við krefjandi verkefni, sigra og ósigra og styrkja þannig félagsfærni og gera þeim þannig betur kleift að takast á við aðrar áskoranir í lífinu. 

Á vormánuðum höldum við glæsilegt TM-Mót Stjörnunnar þar sem um 3 – 4.000 iðkendur í 6., 7., og 8. flokki drengja og stúlkna mæta til leiks. Mótið er á sama tíma stærsta fjáröflun yngri flokkanna fyrir stóru sumarmótin ár hvert og endurspeglar umgjörð mótsins, sem er í höndum foreldra, frábært foreldrastarf í yngri flokkum deildarinnar. 

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Stjörnunnar 

dominos_white
Categories
Fotbolti

MEISTARAFLOKKUR KVENNA

Categories
Fotbolti

MEISTARAFLOKKUR KARLA