Categories
Fimleika fréttir

Geggjuð fimleikasýning.

Geggjuð fimleikasýning í Ásgarði í dag klukkan 18:00 þegar strákarnir í mfl. KK í Stjörnunni sem mynda landslið Íslands í hópfimleikum loka hringferð þeirra um landið. Iðkendur í kvennalandsliðinu ásamt unglinga landsliðunum munum einnig taka þátt. Skráð í sæti á staðnum og allir að muna eftir grímu.

Categories
Fimleika fréttir

Frístundabílinn ekur ekki í páskafríi.

Frístundabíllinn ekur á starfstíma skólanna alla virka daga kl. 14.15-17:10 frá 25. ágúst til 18. desember á haustönn og frá 4. janúar til og með 8. júní með hléi í páskafríinu á vorönn.  Frístundabíllinn ekur í vetrarfríi skóla í febrúar sem og á starfsdögum skóla í Garðabæ.