Categories
Fimleika fréttir

Geggjuð fimleikasýning.

Geggjuð fimleikasýning í Ásgarði í dag klukkan 18:00 þegar strákarnir í mfl. KK í Stjörnunni sem mynda landslið Íslands í hópfimleikum loka hringferð þeirra um landið. Iðkendur í kvennalandsliðinu ásamt unglinga landsliðunum munum einnig taka þátt. Skráð í sæti á staðnum og allir að muna eftir grímu.

Categories
Fimleika fréttir

Frístundabílinn ekur ekki í páskafríi.

Frístundabíllinn ekur á starfstíma skólanna alla virka daga kl. 14.15-17:10 frá 25. ágúst til 18. desember á haustönn og frá 4. janúar til og með 8. júní með hléi í páskafríinu á vorönn.  Frístundabíllinn ekur í vetrarfríi skóla í febrúar sem og á starfsdögum skóla í Garðabæ.

Categories
Fimleikar

STARFSMENN OG STJÓRN

starfsmenn og STJÓRN

Stjórn fimleikadeildar

Við vekjum athygli á því að upplýsingar um skipan, hlutverk og verklagsreglur stjórna deilda Stjörnunnar er að finna í handbók félagsins sem þú getur skoðað með því að klikka hér.

Hér fyrir neðan er að finna nöfn og hlutverk starfs- og stjórnarmanna deildarinnar.

Unnur Símonardóttir
Rekstrarstjóri fimleikadeildar
fimleikar@stjarnan.is
Unnur
Ingibjörg J. Vilhjálmsdóttir
Formaður fimleikadeildar
form.fimleikar@stjarnan.is
fav
Rakel J. Guðmundsdóttir
Meðstjórnandi
rakeljona@gmail.com
fav
Sunna B. Helgadóttir
Meðstjórnandi
sunnahe@gmail.com
fav
Monika Emilsdóttir
Meðstjórnandi
hetja@hotmail.com
fav
Categories
Fimleikar

ÞJÁLFARAR

Þjálfarar

MFL. Flokkur KK
Aðalþjálfarar
Mikkel Schertz
Erla R. Mathiesen
Aðrir þjálfarar
MFL. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Daði S. Pálsson
Tanja K. Leifsdóttir

Una B. Jónsdóttir
Aðrir þjálfarar
KK Eldri
Aðalþjálfarar
Mikkel Schertz
Helgi Laxdal
Aðrir þjálfarar
Erla R. Mathiesen
Ingvar Daði Þórisson
1. Flokkur KVK
Aðalþjálfarar
Andrea S. Pétursdóttir
Tanja K. Leifsdóttir
Una B. Jónsdóttir
Aðrir þjálfarar
KK Yngri A
Aðalþjálfarar
Eyþór Ö. Þorsteinsson
Helgi Laxdal
Aðrir þjálfarar
Ingvar Daði Þórisson
Markús Pálsson
2. Flokkur A KVK
Aðalþjálfarar
Una B. Jónsdóttir
Erla R. Mathiesen
Helgi Laxdal
Aðrir þjálfarar
Tanja K. Leifsdóttir
KK Yngri B
Aðalþjálfarar
Helgi Laxdal
Mikkel Schertz
Aðrir þjálfarar
Ingvar Daði Þórisson
Eyþór Ö. Þorsteinsson
3. Flokkur A KVK
Aðalþjálfari
Andrea S. Pétursdóttir
Íris A. Tómasdóttir
Aðrir þjálfarar
María Líf Reynisdóttir
KK Yngri C
Aðalþjálfarar
Helgi Laxdal
Aðrir þjálfarar
Guðmundur S. Markússon
Ingvar Daði Þórisson
Markús Pálsson
3. Flokkur B KVK
Aðalþjálfarar
Mikkel Schertz
Anna M. Steingrímsdóttir
Aðrir þjálfarar
Erla R. Mathiesen
4. Flokkur A KVK
Aðalþjálfarar
Andrea S. Pétursdóttir
Helena B. Madsen
Aðrir þjálfarar
Erla R. Mathiesen
Mikkel Schertz
4. Flokkur B KVK
Aðalþjálfari
Anna M. Steingrímsdóttir
Halla Sóley Jónasdóttir
Aðrir þjálfarar
Erla Rut Mathiesen
5. Flokkur KVK
Aðalþjálfarar
Anna M. Steingrímsdóttir
Andrea S. Pétursdóttir
Valdís E. Kristjándsdóttir
Aðrir þjálfarar
Kristín I. Berndsen
Erla R. Mathiesen
6. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Mikkel Schertz
Erla R. Mathiesen
Helena B. Madsen
Aðrir þjálfarar
Andrea S. Pétursdóttir
Helgi Laxdal
1. Þrep KVK
Aðalþjálfarar
Hildur Ketilsdóttir
Vladimir Zaytsev
Aðrir þjálfarar
Helgi Laxdal
2.-3. Þrep KVK
Aðalþjálfari
Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir
Aðrir þjálfarar
Tinna Ólafsdóttir
Alfredo Guevara
Vladimir Zaytsev
4. Þrep KVK
Aðalþjálfarar
Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir
Vladimir Zaytsev
Aðrir þjálfarar
Alfredo Guevara
Freyja Sævarsdóttir
Hekla E. Vilhjálmsdóttir
4. Þrep yngri KVK
Aðalþjálfari
Hildur Ketilsdóttir
Vladmir Zaytsev
Aðrir þjálfarar
Freyja Sævarsdóttir
5. Þrep A KVK
Aðalþjálfari
Alfredo Guevara
Laufey Ingadóttir
Aðrir þjálfarar
5. Þrep B KVK
Aðalþjálfari
Sandra Björg Hjálmarsdóttir
Hekla E. Vilhjálmsdóttir
Aðrir þjálfarar
5. Þrep létt A KVK
Aðalþjálfari
Alfredo Guevara
Sigríður Sigurðardóttir
Aðrir þjálfarar
5. Þrep létt B KVK
Aðalþjálfari
Dóra S. Halldórsdóttir
Freyja Sævarsdóttir
Aðrir þjálfarar
6. Þrep X KVK
Aðalþjálfari
Jóhanna B. Jónsdóttir
Aðrir þjálfarar
Helga L. Pétursdóttir
Thelma Guðmundsdóttir
6. Þrep Z KVK
Aðalþjálfari
Alfredo Guevara
Aðrir þjálfarar
Dóra S. Halldórsdóttir
Stefanía Thorlacius
6. Þrep Æ KVK
Aðalþjálfari
Birta G. Karlsdóttir
Aðrir þjálfarar
Helga L. Pétursdóttir
Hekla E. Vilhjálmsdóttir
G-hópur 2015-2016
Aðalþjálfari
Jóhanna B. Jónsdóttir
Aðrir þjálfarar
Categories
Fimleikar

BARNA- OG UNGLINGASTARF

BARNA- OG UNGLINGASTARF

Skilmálar og reglur.
0
Fjöldi iðkenda
0
Fjöldi drengja
0
Fjöldi stúlkna
Barna- og unglingastarf fimleikadeildar Stjörnunnar skiptist upp í þrjá flokka:
  • Yngri barna starf
  • Áhaldafimleika kvenna
  • Hópfimleika kvenna og karla

Hópfimleikar eru umfangsmesti flokkurinn í starfsemi deildarinnar og skipar því sérstakan yfirþjálfara yfir þeim hluta. Yfirþjálfari hópfimleika er Una Brá Jónsdóttir en netfang hennar eru að finna undir starfsmenn sem þú getur flutt þig til með því að klikka hér. Í handbók félagsins sem hægt er að skoða með því að klikka hér er hægt að skoða nánar um hlutverk og verkefnalýsingu yfirþjálfara.

Yngra barna starf
  • Krílanámskeið fyrir 2-4 ára drengi og stúlkur
  • G- hópa 5 ára og 6 ára fyrir drengi og stúlkur
Áhaldafimleikar kvenna

Fyrir stúlkur frá 2. bekk og eldri þar sem byrjað er í 6. þrepi og svo þegar iðkendur hafa náð ákveðinni færni færast þeir upp um þrep. Keppt og æft er á fjórum áhöldum; tvíslá, slá, stökki og gólfi.

Hér er stutt kynningarmyndband um áhaldafimleika sem Fimleikasamband Íslands útbjó.

Hópfimleikar

Fyrir stúlkur og drengi frá 2. bekk og eldri. Stúlkur byrja í 6.
flokki og drengir í kk yngri C. Iðkendur færast svo upp um flokk eftir
aldri. Keppt og æft er í þremur áhöldum, trampólíni, dýnu og gólfæfingum.

Hér er stutt kynningarmyndband um hópfimleika sem Fimleikasamband Íslands útbjó.

Categories
Fimleikar

MEISTARAFLOKKUR KVENNA

Categories
Fimleikar

MEISTARAFLOKKUR KARLA