FRÉTTIR OG SAMFÉLAGSMIÐLA
Hlaupahópur

Frábært tækifæri til að koma sér af stað og prófa hlaupahóp. Hlaupanámskeið með Arnari Péturs og Halldóru Gyðu hjá Hlaupahópi Stjörnunnar. Frítt í tvö fyrstu skiptin. En námskeiðið stendur yfir í sex vikur og kostar 15.000-kr.
Skráning og greiðslur inná sportabler.com – innifalið er skráning í Stjörnuhlaupið okkar 21. maí kl 16:00
Sendið inn vinabeiðni á fb síðu; https://www.facebook.com/group s/Hlaupahopurstjornunnar
Mæting í Ásgarð, sundlaug á mánudögum kl 17:30 (útiæfing) og í Miðgarð, knattspyrnuhús á fimmtudögum kl 17:30 (utanvega æfing) Síðan er frjáls mæting á laugardögum kl 09 frá Ásgarði, sundlaug með Hlaupahópnum (morgunæfing) Ýmsar upplýsingar um Hlaupahóp Stjörnunnar má finna á stjarnan.is eða hlaup.is
Hópurinn er breiður og það eru allir velkomnir – öll getustig – allir aldurhópar. Sjáumst á hlaupum í sumar.