Categories
Fimleikar

STARFSMENN OG STJÓRN

starfsmenn og STJÓRN

Stjórn fimleikadeildar

Við vekjum athygli á því að upplýsingar um skipan, hlutverk og verklagsreglur stjórna deilda Stjörnunnar er að finna í handbók félagsins sem þú getur skoðað með því að klikka hér.

Hér fyrir neðan er að finna nöfn og hlutverk starfs- og stjórnarmanna deildarinnar.

Unnur Símonardóttir
Rekstrarstjóri fimleikadeildar
fimleikar@stjarnan.is
Unnur
Ingibjörg J. Vilhjálmsdóttir
Formaður fimleikadeildar
form.fimleikar@stjarnan.is
fav
Rakel J. Guðmundsdóttir
Meðstjórnandi
rakeljona@gmail.com
fav
Sunna B. Helgadóttir
Meðstjórnandi
sunnahe@gmail.com
fav
Monika Emilsdóttir
Meðstjórnandi
hetja@hotmail.com
fav
Categories
Fimleikar

ÞJÁLFARAR

Þjálfarar

MFL. Flokkur KK
Aðalþjálfarar
Mikkel Schertz
Erla R. Mathiesen
Aðrir þjálfarar
MFL. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Daði S. Pálsson
Tanja K. Leifsdóttir

Una B. Jónsdóttir
Aðrir þjálfarar
KK Eldri
Aðalþjálfarar
Mikkel Schertz
Helgi Laxdal
Aðrir þjálfarar
Erla R. Mathiesen
Ingvar Daði Þórisson
1. Flokkur KVK
Aðalþjálfarar
Andrea S. Pétursdóttir
Tanja K. Leifsdóttir
Una B. Jónsdóttir
Aðrir þjálfarar
KK Yngri A
Aðalþjálfarar
Eyþór Ö. Þorsteinsson
Helgi Laxdal
Aðrir þjálfarar
Ingvar Daði Þórisson
Markús Pálsson
2. Flokkur A KVK
Aðalþjálfarar
Una B. Jónsdóttir
Erla R. Mathiesen
Helgi Laxdal
Aðrir þjálfarar
Tanja K. Leifsdóttir
KK Yngri B
Aðalþjálfarar
Helgi Laxdal
Mikkel Schertz
Aðrir þjálfarar
Ingvar Daði Þórisson
Eyþór Ö. Þorsteinsson
3. Flokkur A KVK
Aðalþjálfari
Andrea S. Pétursdóttir
Íris A. Tómasdóttir
Aðrir þjálfarar
María Líf Reynisdóttir
KK Yngri C
Aðalþjálfarar
Helgi Laxdal
Aðrir þjálfarar
Guðmundur S. Markússon
Ingvar Daði Þórisson
Markús Pálsson
3. Flokkur B KVK
Aðalþjálfarar
Mikkel Schertz
Anna M. Steingrímsdóttir
Aðrir þjálfarar
Erla R. Mathiesen
4. Flokkur A KVK
Aðalþjálfarar
Andrea S. Pétursdóttir
Helena B. Madsen
Aðrir þjálfarar
Erla R. Mathiesen
Mikkel Schertz
4. Flokkur B KVK
Aðalþjálfari
Anna M. Steingrímsdóttir
Halla Sóley Jónasdóttir
Aðrir þjálfarar
Erla Rut Mathiesen
5. Flokkur KVK
Aðalþjálfarar
Anna M. Steingrímsdóttir
Andrea S. Pétursdóttir
Valdís E. Kristjándsdóttir
Aðrir þjálfarar
Kristín I. Berndsen
Erla R. Mathiesen
6. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Mikkel Schertz
Erla R. Mathiesen
Helena B. Madsen
Aðrir þjálfarar
Andrea S. Pétursdóttir
Helgi Laxdal
1. Þrep KVK
Aðalþjálfarar
Hildur Ketilsdóttir
Vladimir Zaytsev
Aðrir þjálfarar
Helgi Laxdal
2.-3. Þrep KVK
Aðalþjálfari
Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir
Aðrir þjálfarar
Tinna Ólafsdóttir
Alfredo Guevara
Vladimir Zaytsev
4. Þrep KVK
Aðalþjálfarar
Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir
Vladimir Zaytsev
Aðrir þjálfarar
Alfredo Guevara
Freyja Sævarsdóttir
Hekla E. Vilhjálmsdóttir
4. Þrep yngri KVK
Aðalþjálfari
Hildur Ketilsdóttir
Vladmir Zaytsev
Aðrir þjálfarar
Freyja Sævarsdóttir
5. Þrep A KVK
Aðalþjálfari
Alfredo Guevara
Laufey Ingadóttir
Aðrir þjálfarar
5. Þrep B KVK
Aðalþjálfari
Sandra Björg Hjálmarsdóttir
Hekla E. Vilhjálmsdóttir
Aðrir þjálfarar
5. Þrep létt A KVK
Aðalþjálfari
Alfredo Guevara
Sigríður Sigurðardóttir
Aðrir þjálfarar
5. Þrep létt B KVK
Aðalþjálfari
Dóra S. Halldórsdóttir
Freyja Sævarsdóttir
Aðrir þjálfarar
6. Þrep X KVK
Aðalþjálfari
Jóhanna B. Jónsdóttir
Aðrir þjálfarar
Helga L. Pétursdóttir
Thelma Guðmundsdóttir
6. Þrep Z KVK
Aðalþjálfari
Alfredo Guevara
Aðrir þjálfarar
Dóra S. Halldórsdóttir
Stefanía Thorlacius
6. Þrep Æ KVK
Aðalþjálfari
Birta G. Karlsdóttir
Aðrir þjálfarar
Helga L. Pétursdóttir
Hekla E. Vilhjálmsdóttir
G-hópur 2015-2016
Aðalþjálfari
Jóhanna B. Jónsdóttir
Aðrir þjálfarar
Categories
Fimleikar

BARNA- OG UNGLINGASTARF

BARNA- OG UNGLINGASTARF

Skilmálar og reglur.
0
Fjöldi iðkenda
0
Fjöldi drengja
0
Fjöldi stúlkna
Barna- og unglingastarf fimleikadeildar Stjörnunnar skiptist upp í þrjá flokka:
  • Yngri barna starf
  • Áhaldafimleika kvenna
  • Hópfimleika kvenna og karla

Hópfimleikar eru umfangsmesti flokkurinn í starfsemi deildarinnar og skipar því sérstakan yfirþjálfara yfir þeim hluta. Yfirþjálfari hópfimleika er Una Brá Jónsdóttir en netfang hennar eru að finna undir starfsmenn sem þú getur flutt þig til með því að klikka hér. Í handbók félagsins sem hægt er að skoða með því að klikka hér er hægt að skoða nánar um hlutverk og verkefnalýsingu yfirþjálfara.

Yngra barna starf
  • Krílanámskeið fyrir 2-4 ára drengi og stúlkur
  • G- hópa 5 ára og 6 ára fyrir drengi og stúlkur
Áhaldafimleikar kvenna

Fyrir stúlkur frá 2. bekk og eldri þar sem byrjað er í 6. þrepi og svo þegar iðkendur hafa náð ákveðinni færni færast þeir upp um þrep. Keppt og æft er á fjórum áhöldum; tvíslá, slá, stökki og gólfi.

Hér er stutt kynningarmyndband um áhaldafimleika sem Fimleikasamband Íslands útbjó.

Hópfimleikar

Fyrir stúlkur og drengi frá 2. bekk og eldri. Stúlkur byrja í 6.
flokki og drengir í kk yngri C. Iðkendur færast svo upp um flokk eftir
aldri. Keppt og æft er í þremur áhöldum, trampólíni, dýnu og gólfæfingum.

Hér er stutt kynningarmyndband um hópfimleika sem Fimleikasamband Íslands útbjó.

Categories
Stjarnan

STJÖRNUKONUR

starfsemi stjörnukvenna

Stjörnukonur – Öflugt kvennastarf í sinni bestu mynd 

 Hugmyndin að góðgerðarfélaginu Stjörnukonur kviknaði þegar ég kynnti mér það frábæra starf sem KR-konur hafa unnið allt frá 1973. Í því félagi eru um 200 konur sem vinna ötullega fyrir barna- og unglingastarf KR. Mér fannst því mjög spennandi að kynna hugmyndina fyrir konum í Garðabæ og hrinda hugmynd minni í framkvæmd. 

 Ég fékk nokkrar öflugar konur á stofnfund félagsins í júní síðastliðnum og reyndi að hafa stofnhópinn með eins mikinn þverskurð úr starfi Stjörnunnar og hægt var. Hugmyndin var kynnt og sagt frá hvernig hún hafði kviknaði eftir að  starf mitt  í sjálfboðastörfum innan félagsins. Mér hefur þótt minna um sjálfboðaliða og vanta frekara handbragð kvenna í starfinu. Við búum í bæjarfélagi þar sem mikið er af öflugum konum sem geta og vilja leggja sitt af mörkum. Með tilkomu Stjörnukvenna er frekari vettvangur fyrir þær konur að sameina krafta sína í sameinuðum hópi. Okkur í stofnhópnum þótti mikilvægt að sjónarmið flestra deilda og hagsmunir gætu notið sín og var ákveðið bjóða öflugum konum að hittast í Stjörnuheimilinu þann 5. September sl til að slást í hópinn. Tókst það með eindæmum vel en um 120 konur komu saman það kvöld og eru orðnar meðlimir í Stjörnukonum.   

 Tilgangur Stjörnukvenna er margþættur. Meginmarkmiðið er að styrkja og efla barna- og unglingastarf, sinna fræðslu- og uppbyggingarstarfi og vera góðgerðarfélag sem styrkir góð og verðug málefni. Hugmyndin er að fá til okkar fyrirlesara og vera með fjölbreytta fræðslu sem hentar iðkendum Stjörnunnar og aðstandendum. Þar sem mikilvægt og gott starf er unnið í Stjörnunni munu Stjörnukonur ekki fara inn á þau svið sem eru í góðum farvegi nú þegar, heldur styðja við enn öflugra starf innan deildanna.  

 Verkefnið er rétt að byrja og verður gaman að efla það með öllum þeim konum sem nú þegar hafa gengið í Stjörnukonur. Öllum hugmyndum verður tekið fagnandi og langar okkur að standa vel að starfinu svo það eigi blómlega framtíð. Allar konur sem hafa sterk tengsl til Stjörnunnar er því boðið að slást í för með okkur. Næstu skref er að hittast í byrjun nóvember og fara yfir dagskrá vetrarins. Kynnum nefndir og óskum eftir aðilum í nefndarstörf. Einnig til að viðra hugmyndir og stilla saman strengi. Það eru því spennandi tímar framundan hjá okkur Stjörnukonum! 

 Hægt er að fylgjast með okkur á Facebook og Instagram undir Stjörnukonur. Eins er hægt að senda okkur fyrirspurnir á stjornukonur@stjarnan.is 

 Fh Stjörnukvenna,  

Harpa Rós Gísladóttir 

Categories
Handbolti

MEISTARAFLOKKUR KVENNA

Categories
Fimleikar

MEISTARAFLOKKUR KVENNA

Categories
Sund

STJÓRN

starfsmenn og STJÓRN

Sigrún Þorsteinsdóttir
Formaður sunddeildar
sund@stjarnan.is
fav
Gunnhildur Arnoddsdóttir
fav
Edda R. Hlín Waage
Meðstjórnandi
erw@hi.is
fav
Categories
Handbolti

MEISTARAFLOKKUR KARLA

Categories
Fimleikar

MEISTARAFLOKKUR KARLA

Categories
Alm.íþróttir

HLAUPAHÓPUR

Starfsemi

Hlaupahópur Stjörnunnar er hluti af Almenningsíþróttadeild Stjörnunnar.

Skráning í hópinn fer fram á sportabler.com

Þegar búið er að greiða árgjald, býðst maka eða fjölskylduafsláttur.

Þá getur virkur meðlimur óskað eftir aðgangi á fb síðu hópsins; Virkar Stjörnur 2021-2022

Þar fara fram öll samskipti milli þjálfara hópsins og meðlima.

Sbr.  Æfinga dagskrá og áherslur milli tímabila yfir árið.

Önnur fb síða hópsins; Hlaupahópur Stjörnunnar er fyrir allar almennar upplýsingar úr hlaupasamfélaginu og hugsuð sem like síða.

Yfirþjálfari hópsins er Arnar Pétursson og aðstoðarþjálfari er Halldóra Gyða Proppe.

Öll getustig eiga heima í Hlaupahóp Stjörnunnar og unnið er með þrjá hópa eða hóp 1,2 og 3.

Hlaupaæfingar eru á boðstólum með þjálfara fjórum sinnum í viku auk þess eru sendar út fleiri æfingar og fræðsla um hlaup, styrktaræfingar og keppnir. Yfir vetrarmánuði eru inniæfingar á braut í FH- Höllinni einu sinni í viku.

Til að stuðla að nýliðun eru haldin hlaupanámskeið að vori og aftur að hausti.

Mikið og gott félagsstarf er á dagskrá árlega og starfandi er Hlauparáð hópsins sem sér um rekstur og viðburði Hlaupahópsins.  Þar ber hæst árlegt Stjörnuhlaup sem haldið er í fjáröflunarskyni.

Sjáumst á hlaupum!