Categories
Karfa

STARFSMENN OG STJÓRN

starfsmenn og STJÓRN

Hlynur Bæringsson
Yfirþjálfari körfuboltadeildar
korfuboltibarna@stjarnan.is
fav
Hilmar Júlíusson
Formaður körfuboltadeildar
form.korfubolti@stjarnan.is
fav
Björgvin Skúli Sigurðsson
Formaður mfl.ráðs kvk
mfl.rad.kvk.korfubolti@stjarnan.is
fav
Birgir K. Kristmannsson
fav
Björgvin I. Ólafsson
Formaður barna- og unglingaráðs
bogu.korfubolti@stjarnan.is
fav
Gunnar Viðar
Meðstjórnandi
gunnar@lex.is
fav
Magnús Bjarki Guðmundsson
Meðstjórnandi
mbjarki@gmail.com
fav
Mathus_LOGO-hvítt
Samsung-Logo_white
olgerdin_logo_white
Categories
Karfa

ÞJÁLFARAR

ÞJÁLFARAR

MFL. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Arnar Guðjónsson
Aðrir þjálfarar
Ingi Þ. Steinþórsson
MFL. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Auður Íris Ólafsdóttir
Aðrir þjálfarar
Drenga/ungl.flokkur
Aðalþjálfari
Ingi Þ. Steinþórsson
Aðrir þjálfarar
Cedrick Taylor Bowen
Jakob Breki Ingason
Stúlkna/10.flokkur
Aðalþjálfari
Mayia Starks
Aðrir þjálfarar
Auður Íris Ólafsdóttir
10. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Hilmar Smári Henningsson
Aðrir þjálfarar
Daði Lár Jónsson
Ingimundur Orri Jóhannsson
9-10. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Arnar Guðjónsson
Aðrir þjálfarar
Maia Starks
Jakob Breki Ingason
9. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Snorri Örn Arnaldsson
Aðrir þjálfarar
Friðrik Þjálfi Stefánsson
Ögmundur Árni Sveinsson
7-8. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Myia Starks
Aðrir þjálfarar
8. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Friðrik Þjálfi Stefánsson
Aðrir þjálfarar
Leifur Árnason
MB 10/11 KVK
Aðalþjálfari
Kjartan A. Kjartansson
Aðrir þjálfarar
Andri Snær Einarsson
7. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Ingi Þór Steinþórsson
Aðrir þjálfarar
Viktor Páll Jóhannsson
MB 8 - 9 KVK
Aðalþjálfari
Stefanía Ásmundsdóttir
Aðrir þjálfarar
Kolbrún María Ármannsdóttir
MB 11 KK
Aðalþjálfari
Hlynur Elías Bæringsson
Aðrir þjálfarar
Dino Stipcic
Ögmundur Árni Sveinsson
MB 6-7 KVK
Aðalþjálfari
Ragnar Björgvin Tómasson
Aðrir þjálfarar
MB 10 KK
Aðalþjálfari
Óskar Þór Þorsteinsson
Aðrir þjálfarar
Ragnar Björgvin Tómasson
Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir
Arna Kara Bjartsdóttir
MB 5 KVK &KK
Aðalþjálfari
Elías Orri Gíslason
Aðrir þjálfarar
Elísa Lív Guðjónsdóttir
Hrafndís Lilja Halldórsdóttir
MB 9 KK
Aðalþjálfari
Kjartan Atli Kjartansson
Aðrir þjálfarar
Benedikt Björgvinsson
Björn Skúli Birnisson
Leikskólahópur
Aðalþjálfari
Elías O. Gíslason
Aðrir þjálfarar
Elísa Lív Guðjónsdóttir
Hrafndís Lilja Halldórsdóttir
MB 8 KK
Aðalþjálfari
Gunnar Ólafsson
Aðrir þjálfarar
Ásmundur Múli Ármannsson
MB 7 KK
Aðalþjálfari
Ragnar Nathanaelsson
Aðrir þjálfarar
Benedikt Guðmundsson
MB 6 KK
Aðalþjálfari
Ragnar Nathanaelsson
Aðrir þjálfarar
Benedikt Guðmundsson
Mathus_LOGO-hvítt
Samsung-Logo_white
olgerdin_logo_white
Categories
Karfa

BARNA- OG UNGLINGASTARF

BARNA- OG UNGLINGASTARF

Skilmálar og reglur.
0
Fjöldi iðkenda
0
Fjöldi drengja
0
Fjöldi stúlkna

Barna- og unglingastarf körfuknattsleiksdeildar Stjörnunnar hefur á fáum árum vaxið úr fámennri deild fárra flokka í fjölmennustu körfuknattleiksdeild landsins, með kringum 400 iðkendur allt frá leikskólaaldri til elstu flokka; stúlknaflokks og unglingaflokks.

Starfinu stýrir yfirþjálfari deildarinnar, hinn margreyndi landsliðsmaður Hlynur Bæringsson, ásamt  öflugu barna- og unglingaráði. Mikill metnaður er í starfi deildarinnar og áhersla á fagmennsku, gleði, árangur og stöðugar framfarir og eflingu deildarinnar. Á síðustu árum hefur verið lögð sérstök áhersla á stúlknastarfið með ráðningu úrvalshóps þjálfara til eflingar starfsins og hefur fjöldi stúlkna í körfu í Garðabæ þrefaldast á síðustu árum.

Stjarnan sendir flest keppnislið allra liða á Íslandi til þátttöku í Íslandsmóti, er með einn mesta fjölda, ef ekki mesta, fjölda þátttakenda í afreks- og landsliðshópum KKÍ og hefur verið áberandi í úrslitaleikjum Íslands- og bikarmóta síðustu ár og unnið flesta titla allra liða að jafnaði.

Stjarnan stendur árlega fyrir öflugu minni bolta móti í Ásgarði, Stjörnustríði, og fjölbreyttu afreksstarfi og námskeiðum allt árið um kring. Í boði eru styrktaræfingar, tækniæfingar, styttri námskeið í skólafríum auk öflugs sumarstarfs þegar æfingar vetrartímabils liggja niðri.

Barna- og unglingaráð körfuboltadeildar

Mathus_LOGO-hvítt
Samsung-Logo_white
olgerdin_logo_white
Categories
Handbolti

STARFSMENN OG STJÓRN

starfsmenn og STJÓRN

Stjórn handboltadeildar

Við vekjum athygli á því að upplýsingar um skipan, hlutverk og verklagsreglur stjórna deilda Stjörnunnar er að finna í handbók félagsins sem þú getur skoðað með því að klikka hér.

Hér fyrir neðan er að finna nöfn og hlutverk starfs- og stjórnarmanna deildarinnar.

Patrekur Jóhannesson
Íþrótta- og rekstrarstjóri handboltadeildar
patti@stjarnan.is
fav
Pétur Bjarnason
Formaður Handboltadeildar
handbolti@stjarnan.is
fav
Lárus Halldórsson
Varaformaður
larus@actica.is
fav
Jóhanna Í. Guðmundsdótttir
Formaður barna- og unglingaráðs
bogu.handbolti@stjarnan.is
fav
Aðalsteinn Örnólfsson
Meðstjórnandi barna og unglingaráðs
adalsteinn53@gmail.com
fav
Sigurður Bjarnason
Meðstjórnandi
sigurdurbj@gmail.com
fav
Sófus Gústavsson
Meðstjórnandi
sofus@nammi.is
fav
Guðmundur Th. Jónsson
Meðstjórnandi
gtj@fastmark.is
fav
Inga Steinunn Björgvinsdóttir
Meðstjórnandi
ingasteinunn@outlook.com
fav
Inga Fríða Tryggvadóttir
Meðstjórnandi
ingafrida@hafnarfjordur.is
fav
TM_Logo_Green_RGB
olgerdin_logo_white
Categories
Handbolti

ÞJÁLFARAR

ÞJÁLFARAR

MFL. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Patrekur Jóhannesson
Aðrir þjálfarar
Einar Hólmgeirsson
MFL. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Rakel D. Bragadóttir
Aðrir þjálfarar
Sigurjón Björnsson
3. Flokkur KK/U-lið
Aðalþjálfari
Brynjar H. Grétarsson
Elías Æ. Jónasson
Aðrir þjálfarar

3. Flokkur KVK/U-lið
Aðalþjálfari
Eva Björk Davíðsdóttir
Sverrir Eyjólfsson
Aðrir þjálfarar
4. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Aðrir þjálfarar
4. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Sigurgeir Jónsson
Aðrir þjálfarar
Lena Margrét Valdimarsdóttir
5. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Steinþór A. Steinþórsson
Aðrir þjálfarar
5. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Sigurgeir Jónsson
Aðrir þjálfarar
6. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Steinþór A. Steinþórsson
Aðrir þjálfarar
6. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Unnur Johnsen
Aðrir þjálfarar
7. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Hjálmtýr Alfreðsson
Aðrir þjálfarar
7. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Dagur Gautason
Aðrir þjálfarar
Hanna Guðrún Hauksdóttir
8. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Hjálmtýr Alfreðsson
Gunnar Johnsen
Aðrir þjálfarar
8. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Siggeir Magnússon
Aðrir þjálfarar
9. Flokkur
Aðalþjálfari
Dagur Gautason
Hjálmtýr Alfreðsson
Aðrir þjálfarar
8. Boltaskólinn
Aðalþjálfari
Siggeir Jónsson
Guðný Gunnsteinsdóttir
Aðrir þjálfarar
TM_Logo_Green_RGB
olgerdin_logo_white
Categories
Handbolti

BARNA- OG UNGLINGASTARF

BARNA- OG UNGLINGASTARF

Skilmálar og reglur.
0
Fjöldi iðkenda
0
Fjöldi drengja
0
Fjöldi stúlkna

Barna- og unglingastarf handboltadeildar Stjörnunnar er ein af rótgrónustu deildum félagsins og nú erum við með meira en 350 iðkendur allt frá leikskólabörnum í nýstofnuðum 9.flokki og upp í 3. flokk karla og kvenna.

Starfinu stýrir Patrekur Jóhannesson af mikilli fagmennsku, umhyggju og gleði. Hann er einnig þjálfari meistaraflokks karla og hefur mikinn metnað fyrir starfinu. Stephen Nielsen, fyrrverandi landsliðsmarkvörður úr íslenska landsliðinu, hefur svo tekið við æfingum fyrir markmenn frá 5.flokki og upp úr.   

Handboltadeildin öll þ.e. þjálfarar, foreldrar, iðkendur, starfsfólk og sjálfboðaliðar hafa mikinn metnað fyrir aukinni fagmennsku og leggja áherslu á gleði og vellíðan ásamt árangri og framförum við eflingu deildarinnar. Markmiðið er að iðkendur okkar nái að þroskast, dafna og takast á við verkefni sem miðast að því að efla hvern og einn til að takast á við sigra og ósigra og styrkja þannig færni þeirra í að takast á við áskoranir og vera leiðtogar í sínu lífi. Við viljum að TM- höllin sé griðastaður þar sem vinabönd og minningar haldast þétt í hendur.

Í TM höllinni eru haldin ýmis fjölliðamót ásamt keppnis og æfingaleikjum þar sem iðkendur okkar fá að reyna sig meðal jafningja. Það er skemmtileg tilbreyting á annars fjölbreyttu starfi handboltans.

TM höllin hefur fengið mikla yfirhalningu undanfarna mánuði og endurspeglar hún þann mikla vilja til að gera handboltann aftur að því stórveldi sem hann var eða eins og stórskyttan og þjálfarinn Patrekur Jóhannesson sagði svo skemmtilega; ,,það er stemming í kringum handboltann í Garðabæ.”

Barna- og unglingaráð handboltadeildar

TM_Logo_Green_RGB
olgerdin_logo_white
Categories
Fotbolti

STARFSMENN OG STJÓRN

Starfsmenn og stjórn

Stjórn knattspyrnudeildar

Við vekjum athygli á því að upplýsingar um skipan, hlutverk og verklagsreglur stjórna deilda Stjörnunnar er að finna í handbók félagsins sem þú getur skoðað með því að klikka hér.

Hér fyrir neðan er að finna nöfn og hlutverk starfs- og stjórnarmanna deildarinnar.

Páll Árnason
Yfirþjálfari stúlkna og 8.fl. - 6.fl. drengja.
knattspyrnabarna@stjarnan.is
Páll
Ejub Purisevic
Yfirþjálfari 5.fl.-2.fl drengja
ejub@stjarnan.is
fav
Sæmundur Friðjónsson
Formaður knattspyrnudeildar
form.knattspyrna@stjarnan.is
fav
Helgi H. Jónsson
Formaður meistaraflokksráðs kk
mfl.rad.kk.knattspyrna@stjarnan.is
fav
Gunnar G. Leifsson
Formaður meistaraflokksráðs kvk
mfl.rad.kvk.knattspyrna@stjarnan.is
fav
Halldór R. Emilsson
Formaður barna- og unglingaráðs
bogu.knattspyrna@stjarnan.is
fav
Einar Páll Tamimi
Meðstjórnandi
einar@nordik.is
fav
Samsung-Logo_white
olgerdin_logo_white
TM_Logo_Green_RGB
AO_white
dominos_white
Categories
Fotbolti

ÞJÁLFARAR

ÞJÁLFARAR

2. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Veigar P. Gunnarsson
Aðrir þjálfarar
Andrés M. Logason
2. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Ríkin Napoleon Djurhuus
Aðrir þjálfarar
Axel Örn Sæmundsson
3. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Ragnar Ö. Traustason
Aðrir þjálfarar
Guðmundur P. Sigurðsson
Snorri H. Andrésson
3. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Axel Örn Sæmundsson
Aðrir þjálfarar
Ríkin Napoleon Djurhuus
4. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Andrés Már Logason
Aðrir þjálfarar
Ragnar Ö. Traustason
Sverrir M. Smárason
Sigurður G. Jónsson
4. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Páll Árnason
Aðrir þjálfarar
Gylfi Tryggvason
Axel Örn Sæmundsson
5. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Halldór R. Emilsson
Guðmundur P. Sigursson
Aðrir þjálfarar
Kristján G. Kristjánsson
Breki Blöndal Egilsson
5. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Gylfi Tryggvason
Aðrir þjálfarar
María Viktoría Rúnarsdóttir
Heiðdís Emma Sigurðardóttir
6. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Hjalti Kárason Djurhuus
Kristján G. Kristjánsson
Aðrir þjálfarar
Gabríel P. Veigarsson
Már Hallgrímsson
6. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Heimir Björnsson
Aðrir þjálfarar
Hjalti Kárason Djurhuus
Axel Örn Sæmundsson
7. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Garðar Geir Hauksson
Aðrir þjálfarar
7. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Gylfi Tryggvason
Aðrir þjálfarar
Chante Sandiford
8. Flokkur KK
Aðalþjálfari
Garðar Geir Hauksson
Aðrir þjálfarar
María Viktoría Rúnarsdóttir
8. Flokkur KVK
Aðalþjálfari
Garðar Geir Hauksson
Aðrir þjálfarar
Samsung-Logo_white
olgerdin_logo_white
TM_Logo_Green_RGB
AO_white
dominos_white
Categories
Fotbolti

BARNA- OG UNGLINGASTARF

BARNA- OG UNGLINGASTARF

Skilmálar og reglur.
0
Fjöldi iðkenda
0
Fjöldi drengja
0
Fjöldi stúlkna

Barna- og unglingastarf knattspyrnudeildar Stjörnunnar er eitt það fjölmennasta á landinu með u.þ.b. 1.000 iðkendur í 2. til 8. flokki drengja og stúlkna. Við erum afar stolt af starfinu og okkar faglegu þjálfurum sem hafa ýmist lokið UEFA-A eða UEFA-B gráðu frá KSÍ eða eru í því ferli að klára gráðurnar. Þjálfararnir eru afar reynslumiklir í bland við framtíðar þjálfara sem eru að taka sín fyrstu skref í þjálfun. Starfið okkar er leitt af Páli Árnasyni, yfirþjálfara stúlkna og 7 mannabolta og Ejub Purisevic, yfirþjálfara drengja (11 mannabolta) sem búa yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu í þjálfun yngri flokka og meistaraflokka. Andri Freyr Hafsteinsson hefur yfirumsjón með styrktar- og þolþjálfun og eldri iðkendur geta nýtt sér aðstoð og ráðleggingar sjúkraþjálfara sem er á Stjörnusvæðinu tvisvar í viku. 

Keppnis- og æfingaaðstaða deildarinnar er á Samsungvellinum og völlum í kringum hann, samtals tveir gervigrasvellir í fullri stærð og þrír gervigrasvellir í hálfri stærð. Fyrir lok árs 2021 mun svo glæsilegt fjölnota íþróttahús, með gervigrasvelli í fullri stærð, opna í Vetrarmýri. 

Það er skýr metnaður og aðalmarkmið okkar að skapa faglega, jákvæða og uppbyggilega umgjörð fyrir iðkendur okkar til að þroskast, dafna og ná árangri – hver og einn á sínum eigin forsendum. Metnaðurinn liggur einnig í því að byggja upp sterka einstaklinga, sem læra að takast á við krefjandi verkefni, sigra og ósigra og styrkja þannig félagsfærni og gera þeim þannig betur kleift að takast á við aðrar áskoranir í lífinu. 

Á vormánuðum höldum við glæsilegt TM-Mót Stjörnunnar þar sem um 3 – 4.000 iðkendur í 6., 7., og 8. flokki drengja og stúlkna mæta til leiks. Mótið er á sama tíma stærsta fjáröflun yngri flokkanna fyrir stóru sumarmótin ár hvert og endurspeglar umgjörð mótsins, sem er í höndum foreldra, frábært foreldrastarf í yngri flokkum deildarinnar. 

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Stjörnunnar 

Samsung-Logo_white
olgerdin_logo_white
TM_Logo_Green_RGB
AO_white
dominos_white
Categories
Fotbolti

MEISTARAFLOKKUR KVENNA