Sund
stjarnan-header-1
Sund
Gildi3

Sundsýning, leiktími og svo jólafrí

Kæru sundsnillingar og foreldrar þeirra

Núna þarf að sýna árangur annarinnar og þess vegna höldum við í hefðir og höfum jólasýningu og fylgjum eftir með allsherjarleiktíma yngra starfs.

Þriðjudaginn 17.des verður sýninginn í Mýrinni/TM höllinn
B, C og D hópar sýna kl.16.30 (mæting 16.20)
E hópar sýna kl.17.30
A hópar aðstoða í laug ef þörf er á og sjá um kaffisöluna.


Miðvikudaginn 18.des verður leiktíma á Álftanesi milli 17-18 og ísveisla í beinu framhaldi, þar sem frjálst verður að koma með dót þeir sem vilja en auðvitað nýtum við líka dótið útfrá sem og rennibraut, potta og öldulaug fyrir þá sem vilja.

Eftir leiktíman verður svo jólafrí hjá Barna, E, D og C hópum til mánudagsins 6.janúar.

A og B hópur syndir milli hátíðanna en verður létt jólaplan sem allir ættu að hafa gaman af. Það verður kynnt á komandi dögum.

ATH. Munum við forskrá alla í kerfið á komandi dögum til að festa plássinn fyrir næstu önn en þurfa foreldrar að staðfesta skráningar í kerfinu fyrir 5.jan (sér póstur um það síðar) en ef einhverjar breytingar endilega sendið okkur línu á
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hlökkum til að sjá ykkur
Þjálfarar og stjórnIðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer