Sund
stjarnan-header-1
Sund
Gildi3

Sund - Vinsælir hópar fyrir leikskólabörn

Mikið úrval af hópum fyrir leikskólaaldur.

Barnasund er hugsað fyrir börn á aldrinum 3 -6 ára. Um er að ræða námskeið þar sem, á líflegan hátt, er farið í grunninn á sundgreininni og styrkja öryggi barnanna í vatni. Námskeiðið er afar góður grunnur fyrir skólasund. Námskeiðið er í fylgd foreldra/fullorðna sem eru virkur partur í kennsluferlinu. Sunddeild Stjörnunnar hefur til langs tíma boðið upp á þessi námskeið en þau þykja einstaklega gagnleg og skemmtileg; spyrjið hvern þann sem farið hefur! Hvert námskeið er 12 skipti.


E-hóparnir eru byrjendahópar sem hugsaðir eru fyrir börn á aldrinum 4 – 7ára (kútalausir). Þeir eru gott framhald af Barnasundinu en svo kallaður E hópur er hugsaður sem framhaldshópur fyrir yngri krakka, eða börn á aldrinum 4 -6 ára og svo aðrir E hópar sem eru 5-7ára. Æft er tvisvar í viku og kennt er í :Mýrinni, Álftanes og Sjálandi.

Barna 1 (3-6ára hópar í fylgd með foreldra)
Mánudag kl 17:10-17:50 TM höllin/Mýrin 
Fimmtudagur kl 17:10-17:50 TM höllin/Mýrin

Barna 2 (3-6ára hópar í fylgd með foreldra)
Þriðjudagur kl 17:50-18:30 Álftaneslaug 

Framhaldshópar - Kútalausir:
E1 (4-6 ára) 
Mánudag kl 17:50-18:30 TM höllin/Mýrin 
Fimmtudagur kl 17:50-18:30 TM höllin/Mýrin 

E2 (5-7 ára) 
Þriðjudagur kl 17:20-18:00 TM höllin/Mýrin 
Föstudagur kl 17:20-18:00 TM höllin/Mýrin 

E3 (5-7 ára) 
Mánudag kl 17:35-18:15 Sjáland 
Miðvikudagur kl 17:35-18:15 Sjáland


E4 (5-7 ára) 
Þriðjudagar kl 17:10-17:50 Álftanes 
Fimmtudagur kl 17:10-17:50 Álftanes


Einnig hefur sunddeildin fjölda annara hópa fyrir annan aldur ef systkyninn vilja kíkja líka. Hægt er að sjá úrvalið á: http://stjarnan.is/images/sund/postersund.pdf

Hægt er að skrá sig á https://stjarnan.felog.is/

Ef einhverjar spurningar endilega sendið okkur línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer