Sund
stjarnan-header-1
Sund
Gildi3

Styttist í jólin og þá er gott að setja desember planið fram...

Styttist í jólin og þá er gott að setja desember planið fram...

·       Mánudaginn 17.des – Sýning í Mýrinni (TM Höllin)
o   B, C og D hópar milli kl.16.30-17.40 
o   E hópar milli kl.17.50-18.30
o   A hópur sér um kaffisölu og aðstoðar eftir þörfum.

·       Þriðjudaginn 18.des - Allir á Álftanesi 
o   A og B hópar létt æfing milli kl.16.30-17.30 og léttur leiktími til kl.18.00
o   Leiktími hjá C, D og E hópar milli kl.17-18
o   Jólafrí hjá C, D og E hópum til 3.janúar


Æfingar samkvæmt plani hjá A og B hópum til 22.des og svo eftirfarandi æfingar í jólafríinu. 
§  A og B hópar – Frjáls mæting og léttar æfingar 
o   Fim 27.des milli kl.17-18 – Álftanes
o   Fös 28.des milli kl.17-18 – Ásgarður
o   Lau 29.des – Spurning að hittast í keilu ef foreldrafélagið væri til að stjórna því eða bara æfing milli kl.11-12
o   Mið 2.jan milli kl.17-18 – Ásgarður
o   Æfingar byrja samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 3.janúar.

Á næstu dögum munum við forskrá alla iðkenndur fyrir næstu önn til að þau missa ekki plássin sín á næstu önn enda nokkrir hóparnar fullir og biðlistar. Biðjum við foreldra að staðfesta skráninguna í kerfinu fyrir 4.janúar og endilega ef einhverjar breytingar að senda okkur línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þannig við getum fært milli hópa og komið sem flestum að í hópinn sem þau vilja. ATH. Koma hvatapeningar inn 1.jan og ekki er krafa að greiða strax, bara staðfesta skráningu og velja greiðsluleið.

Kveðja
Þjálfarar og stjórn

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer