Sund
stjarnan-header-1
Sund
Gildi3

Sundnámskeið í sumar

SUMARSUNDNÁMSKEIÐ STJÖRNUNNAR

Í sumar mun sunddeildin bjóða upp á námskeið þar sem reyndir þjálfarar kenna á líflegan hátt réttu tökin á sundinu. Námskeiðin hafa vakið mikla lukku enda miklar framfarir hjá þeim iðkendum sem hafa tekið þátt.

Ásgarður                                                           Álftanes

8.20 – 9.00     7-10 ára                                    12.50-13.30      7-10 ára
   
(tenging við önnur íþróttanámskeið)            13.35-14.15        5-7 ára
9.50 – 10.30    5-7 ára                                           
(möguleiki að sækja 5-6ára í leikskóla)
10.35-11.15     3-5 ára m.foreldrum               14.20-15.00     3-5 ára m.foreldra
11.20–12.00    6-8 ára
            
(tenging við íþróttaskólann) 


Námskeiðstímabil:
Námskeið 1: 11.júní – 22.júní
Námskeið 2: 25.júní – 6.júlí
Námskeið 3: 9.júlí – 20.júlí
Námskeið 4: 7.ágúst – 17.ágúst


Þjálfarar: María Sif Ólafsdóttir, Sigþór Örn Rúnarsson, Arnar Númi Sigurðsson ásamt aðstoðarþjálfurum.  Yfirþjálfari: Friðbjörn Pálsson

Námskeiðin kosta 9900 kr

Skráning á vefverslun Stjörnunnar: https://stjarnan.felog.is/verslun

Fyrirspurnir beinist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hafið samband við Friðbjörn yfirþjálfara í síma 661-3210 eftir kl.17 á daginn.

Ef æskilegur fjöldi næst ekki þá mun sunddeildin nýta sér þann möguleika að fella niður tímann. En eins og vanalega munu bestu tímarnir fyllast fyrst svo um að gera vera tímalega.

Hlökkum til að sjá ykkur í sumar, þjálfarar

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer