En núna er komið að því að færa helming æfingartímanna yfir í Ásgarð.
Til að byrja með verða það þriðjudags, miðvikudags og föstudagsæfingarnar sem verða í Ásgarði.
Mánudags, fimmtudags og laugardagsæfingar verða áfram á Álftanesi.
Allar æfingar á sama tíma og hafa verið í vetur.