Sund
stjarnan-header-1
Sund
Gildi3

Akranesleikar 2017

Fyrstu helgina í júní sl. voru Akranesleikarnir haldnir á Jaðarsbökkum.  Fjölmörg sundfélög voru mætt til leiks, ÍA, SH, Ægir, Vestri, Rán, Óðinn og fl. ásamt A og B hópum Stjörnunnar.  Veðrið lék við okkur alla helgina og gengi Stjörnunnar var mjög gott og fengum við fjölmörg verðlaun.  Krakkarnir gistu í skólanum á Akranesi ásamt þjálfara sínum alla helgina og á ÍA hrós skilið fyrir góða skipulagningu og utan um hald.

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer