Sund
stjarnan-header-1
Sund
Gildi3

Planið næstu daga hjá yngra starfi

Planið næstu daga hjá yngra starfi

 • Þriðjudaginn 23.maí – Sýning í Mýrinni.
  • 7ára og yngri sem vilja synda í grynnri endanum milli 16.30-17.00
  • 7ára og eldri sem vilja synda í dýpri endanum milli kl.17.00-18.00

 • Léttar æfingar mið 24.maí eða Fim 26.maí samkvæmt stundatöflu til að undirbúa blikamótið um helgina.

 • Fimmtudaginn 25.maí frídagur

 • Laugardaginn 27.maí munum við fylgja A og B hóp á Breiðabliksmótið í Kópavogslaug.
  • ATH. Þurfa foreldrar að staðfesta þátttöku í gegnum NORA kerfið undir sunddeild og Blikamót. Fyrir lok dags á föstudaginn 19.maí.
  • Hitta krakkarnir þjálfara í anddyri Kópavogslaugar kl.8.30, þar sem þjálfarar leiðbeina krökkunum hvernig við förum í upphitun.
  • Mótið byrjar svo kl.9.30 og að öllu eðlilegu klárast mótið rétt fyrir hádegi en eru þau flest í C hóp í fyrstu greinunum.
  • C hópurinn syndir 1-2 greinar eftir aldri (allir allavega í 50m skrið) en áhersla er lögð á að gera sitt besta og hafa gaman af.
  • Ef einhverjar fyrirspurnir endilega sendið okkur línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  • Mánudaginn 29.maí – Leikdagur á Álftanesi milli 17-18 og í beinu framhaldi sumarfrí til 1.sept. Má taka dót með sér út á Álftanes.

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer