Sund
stjarnan-header-1
Sund
Gildi3

Páskafrí - C,D og E hópar.

Styttist í páskafrí – C, D og E hópar.

Þess vegna ætlum við í sundinu að hafa þetta páskavikuna eftirfarandi:


• Mánudagurinn 10.apríl, æfing samkvæmt plani. Syndum helminginn á tímanum og helmingur leiktími. 

• Þriðjudagurinn 11.apríl, létt sundsýning í Mýrinni (TM Höllinn) þar sem snillingarnir fá að sýna hvað þau hafa verið að læra.


  • 7ára og eldri mæta milli kl.16.30-17.30
  • 7ára og yngri mæta milli kl.17.30-18.00
  • ATH. Þeir 7ára sem vilja synda í djúpu mæta fyrr, þeir 7 ára sem vilja vera í grunnu mæta með seinni hópnum. 
• Svo dettum við í páskafrí fram yfir páska eða fram að þriðjudeginum 18.apríl en þá byrjum við aftur samkvæmt planiKveðja
Þjálfarar og stjórn

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer