Sund
stjarnan-header-1
Sund
Gildi3

Vetrarfrí skólanna - Leiktími og bíóferð

Kæru foreldrar,

Í gegnum tíðina hefur reynslan hjá okkur að þegar vetrarfrí kemur þá fer mikill meirihluti í frí og mikið af deildunum gefa frí en viljum við hafa möguleikann fyrir þá sem eru í bænum að kíkja aðeins í laugina og þess vegna verður næsta vika eftirfarandi hjá yngra starfinu:

Mánudag:

·         Álftanes 17.10-17.50 (Opinn leiktími E, D og C hópar)

o   Barna2 verður kennt samkvæmt plani.  

·         Mýrin 17-17.40 (Opinn leiktími E, D og C hópar)

·         Sjáland 16-16.40 (Opinn leiktími E, D og C hópar)


Þriðjudag:

·         Mýrin 16-16.40 (Opinn leiktími E, D og C hópar)


Miðvikudag:

·         Álftanes - C hópur getur mætt með B hóp


Fimmtudag:

·         Bíóferð fyrir yngra starfið – Ætlum að kíkja á Lego myndina í Sambíóunum í Álfabakka. Byrjar myndin kl.17.40 en viljum við hittast í anddyrinu kl.17.20. Kostar 1500 kr og innifalið í því er midi, popp, drykkur og svo frostpinni í hlé. Leggjum áherslu á það allir eru jafnir svo ekki senda krakkanna með pening  í nammibarinn eða því um líkt


Föstudag:

·         Frí

 
Krakkarnir mega bæði mæta í sína laug á sínum degi og svo líka í aðra hópa í öðrum laugum/dögum. 

 AB hópar, verður kynnt sér.

Vonumst til að sjá sem flesta í þessari vetrarviku

Kveðja

Þjálfarar og stjórn

 

canstock13711705

 

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer