Sund
stjarnan-header-1
Sund
Gildi3

Garpasund - Líkamsrækt fyrir 18 ára og eldri

Garpasund er skemmtileg líkamsrækt fyrir 18 ára og eldri sem hafa gaman af sundíþróttinni. Eina krafan er að fólk mæti með áhugann og góða skapið á æfingunar, þjálfarar hanna prógrammið að getu hvers og eins. Í boði er að vera 2-4 sinnum í viku. Opnir tímar eru á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum milli kl.18.30-19.30 og á laugardagsmorgnum milli kl.11-12 (ATH.þegar elstu hópnarir eru á mótum/æfingarferðum, er synt eftir prógrammi).Frítt er í Garpana í febrúar en æfingargjaldið frá 1.mars - 15.júní er 22.000kr og innifalið er aðgangur að sundlauginni. Greiða þarf 6000kr gjalda til sundsambandsins ef iðkendur kjósa að taka þátt í Garpamótum.
Æfingar fara fram í sundlauginni á Álftanesi. 

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer