Sund
stjarnan-header-1
Sund
Gildi3

Sundæfingahópar í desember

Kæru iðkenndur og foreldrar

Núna styttist í jólafríið hjá okkur í sundinu en þrátt fyrir það er margt framundan hjá okkur. Má þar helst nefna:

 • Síðasti skipulagði kennslutíminn hjá C, D og E hópum verður mánudaginn 12.desember

 • Sundsýning fyrir B, C, D og E hópa verður í TM-hölinni (Mýrinni) þriðjudaginn 13. desember
  • E hópar mæta kl.16.30
  • D, C og B hópar mæta kl.17.00
  • A hópur mun vera með kaffisölu á meðan sýningu stendur.
  • Auðvitað eru allir velkomnir enda treystum við á alla að hvetja þessa snillinga.

   • Allsherjarleiktími út á Álftanesi verður fyrir alla hópa miðvikudaginn 14.desember milli kl.17.00-18.00.
  • Hvetjum A og B hóp að mæta 40mín fyrr og synda létt prógram á þessum degi.

 • Svo fara E, D og C hópar í jólafrí til miðvikudagsins 4.janúar.

 • A og B hópar verða svo með æfingar samkvæmt plani til 20.desember og svo 21.des-2.jan verða frjálsar æfingar á degi til að koma á móts við iðkenndur og foreldra að eiga góðar kvöldstundir saman á þessum tímapunkti ársins (Auglýst síðar). Byrjum svo aftur á venjulegu plani 3.janúar.

 • Gaman að segja frá því ef það eru lítil systkyni eða vinir (3-10ára) sem vilja prófa æfa þá verðum við með skemmtileg jólanámskeið 21.des – 2.jan. Hægt að sjá nánar á heimasíðunni hjá okkur.

Kveðja
Þjálfarar og stjórn


Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer