Myndasíða
stjarnan-header-1

6. flokkur karla - Myndasíða

Settar hafa verið á fót myndasíður fyrir drengina í 6. flokki Stjörnunnar á http://www.photobucket.com. Þar er hægt að hlaða inn og deila myndum af fótboltastarfi strákanna með Stjörnunni.

Myndunum er skipt eftir árgöngum og hugmyndin er sú að myndasíðan geti fylgt strákunum eftir því sem árin líða. Drengirnir sjálfir, foreldrar og þjálfarar muna eflaust hafa mjög gaman af ef þarna verður til dálítið myndasafn.

Nokkuð einfalt er að hlaða myndunum inn (upload) en nokkrar myndir eru þegar komnar inn á síðuna. Endilega kíkið á síðurnar, hlaðið inn myndum og reynum í sameiningu að uppfæra eftir því sem líður á tímabilið.

Hægt er að nálgast notendanafn og lykilorð inná síðuna með því að senda tölvupóst á Halldór þjálfara: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kk

Ottó Valur Leifsson

6955655

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Halldór Ragnar Emilsson
8485429
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Davíð Sævarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

821-5374

Æfingatímar - 6. flokkur kk

Mánudagur 16:00-17:00 yngri

Mánudagur 17:00-18:00 eldri

Miðvikudagur 16:30-17:30 yngri

Miðvikudagur 17:30-18:30 eldri

Laugardagur 10:00-11:00 yngri

Laugardagur 11:00-12:00 eldri

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer