Lyftingar
stjarnan-header-1
Lyftingar
Gildi3

Dagfinnur keppir á morgun á HM í kraftlyftingum

Stjörnumaðurinn Dagfinnur Ari Normann er nú staddur á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í Suður-Afríku. Dagfinnur er búinn að æfa stíft í vetur fyrir mótið og stefnir í hörku keppni.

Dagfinnur keppir 4. júní kl. 07:00 að íslenskum tíma og mótið verður í beinni útsendingu á netinu á síðunni http://www.powerlifting-ipf.com/

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer