Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Stjarnan - Njarðvík á mánudaginn

Á mánudaginn kl. 19:15 fer fram leikur Stjörnunnar og Njarðvíkur í Dominos deild karla. Þetta er jólaheimaleikur Stjörnunnar og því góð hugmynd að mæta með jólafagnið  :)  Að sjálfsögðu verða svo Stjörnuborgararnir sívinsælu á boðstólum fyrir leikinn. 

 

Stjarnan-Njardvik

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer