Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Stjörnubingó

Á laugardaginn 13. desember er körfuboltadagur kvennaliðs Stjörnunnar. Dagurinn byrjar kl. 13:00 með jólabingói. Það eru stórglæsilegir vinningar í boði og spjaldið kostar aðeins 500 kr. Í kjölfarið er vöfflukaffi og svo kl. 16:30 hefst leikur Stjörnunnar og Tindastóls. Allir þeir sem taka þátt í Bingóinu fara sjálfkrafa í pott og það verður happadrætti í hálfleik þar sem dreginn er út einn stór fjölskylduvinningur.  Við hvetjum alla til að mæta með börnin, frænkur og frændur og afa og ömmur... það hafa allir gaman af því að spila saman Bingó.

 

Stjarnan-Tindastu00F3ll-kvenna

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer