Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Poweradebikar karla í dag

Í kvöld kl. 19:15 mætast Stjarnan og ÍR í Poweradebikar karla. ÍR er í 9. sæti deildarinnar með 4 stig, 2 unna leiki og 7 tapaða. En eins og allir vita þá er bikarkeppnin allt önnur keppni og ÍR er skeinuhætt hvaða liði sem er. Þeir unnu Grindavík um daginn og öðrum leikjum sem tapast hafa hjá þeim undanfarið hafa þeir tapað með innan við 5 stigum. Þetta eru því allt þræljafnir leikir og klárt að Stjörnumenn þurfa alllan þann stuðning sem bæjarbúar geta veitt í kvöld. Mætum því öll og látum vel heyra í okkur  :)  Áfram Stjarnan.

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer