Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Stórleikur í körfunni á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn kl. 19:15 munu strákarnir heimsækja KR í Vesturbæinn. Það er skemmst frá því að segja að KR eru efstir í deildinni og taplausir, enn sem komið er. Eina liðið í deildinni sem hefur enn ekki tapað leik. Það er því um að gera að taka þennan tíma frá, mæta á staðinn og láta í sér heyra. Eins og staðan er núna eru Stjörnumenn 6 stigum frá KR í þriðja sætinu og því mikilvægt að minnka muninn.

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer