Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Stórleikur við Þór frá Þorlákshöfn

Á fimmtudagskvöldið kl. 19:15 mætir Þór Þorlákshöfn í heimsókn í Ásgarð. Bæði þessi lið standa jöfn í deildinni með 8 stig eftir 4 sigurleiki og 3 tapleiki. Því er þetta gríðarlega mikilvægur leikur til þess að blanda sér í toppbaráttuna. Við hvetjum alla til að skella sér í Ásgarð og styðja við strákana.

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer