Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Skallagrímur - Stjarnan í kvöld

Stjörnustrákarnir skreppa í Borgarnesið í kvöld til að leika gegn Skallagrími í úrvalsdeild karla. Skallagrímsmenn hafa ekki unnið leik á tímabilinu ennþá en eru alltaf hættulegir heim að sækja. Stjörnumenn hafa unnið síðustu 3 leiki í deildinni eftir að hafa verið brokkgengir í byrjun tímabils. Það er um að gera að setja undir sig betri fótinn og koma með í Nesið til að hvetja strákana.

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer