Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Stjarnan - Haukar í kvöld

Þá er komið að því að mæta spútnik liði Hauka síðustu tvö árin. Ívar Ásgrímsson er að gera virkilega góða hluti með Haukaliðið og Stjarnan verður að eiga virkilega góðan leik til að ná sigri í kvöld. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta og vera sjötti maðurinn í leiknum og aðstoða við að ná fram sigri. Stjörnuborgararnir verða á staðnum og því engin ástæða til annars en að mæta snemma og njóta lífsins. Leikurinn hefst kl. 19:15.

 

Stjarnan-Haukar

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer