Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Stjarnan-Haukar í Bikarnum

Í kvöld fer fram viðureign Stjörnunnar og Hauka í Powerade bikarnum. Haukar eru efstir í deildarkeppninni þegar þetta er skrifað og eru að leika gríðarlega skemmtilegan körfubolta. Okkar strákar eru að sjálfsögðu heldur engin lömb að leika við enda vann Stjarnan þennan bikar síðast 2013 og munu nýta þessa reynslu til hin ítrasta.

 

Stjarnan-Haukar-bikar

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer