Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Góður sigur á móti Snæfelli

Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í gær og vann leikinn 81-92. Jarrid Frye small í gang og skilaði 28 stigum og Justin og Dagur voru einnig drjúgir með 19 og 18 stig. Jón Orri var duglegur í frákastabaráttunni og reif niður 12 fráköst. Næsti leikur í deildinni verður heldur betur spennandi en þá mætir topplið Hauka í heimsókn í Ásgarð, sá leikur fer fram 6. nóvember. Hins vegar mætast þessi lið fyrst í bikarnum, þann 3. nóvember og við biðjum alla að merkja það í dagatalið hjá sér og mæta galvaskir.  :)

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer