Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Annar sigur hjá stelpunum

Í gær unnu Stjörnustelpur sinn annan sigur í röð í 1. deild kvenna í körfu. Stjarnan byrjaði illa  í leiknum en hrukku í gang þegar líða tók á leik og sigu framúr. Bryndís var stigahæst í leiknum með 20 stig ásamt 10 stolnum boltum, 5 fráköstum og 8 stoðsendingum... frábær leikur hjá henni. Bára skoraði 14 stig og aðrar minna en stigaskorið dreifðist vel og 10 stelpur komust á blað. Liðið er þá búið að vinna báða leikina sína í deildinni og því frábær byrjun á tímabilinu.

 

stjarnan kvk 1

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer