Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Nýr samstarfssamningur við Ölgerðina

Körfuknattleiksdeildin skrifaði í gær undir nýjan samstarfssamning við Ölgerðina. Það er augljóst hversu mikilvægt það er fyrir deildina að eiga svo öflugt fyrirtæki í horni sínu og því ríkir mikil gleði innanhúss með þennan samning. Það voru Kristján Elvar Guðlaugsson, fjármálastjóri hjá Ölgerðinni og Hilmar Júlíusson formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar sem skrifuðu undir samninginn. Okkur hjá körfuknattleiksdeildinni hlakkar mikið til að vinna með Ölgerðinni í framtíðinni.

olgerdin undirskrift

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer