Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Fyrsti heimaleikur tímabilsins

Fyrsti heimaleikur karlaliðs körfunnar fer fram á fimmtudaginn næst komandi kl. 19:15 í Ásgarði. Það eru Tindastólsmenn sem mæta til leiks og þeir eru alltaf sterkir og erfiðir viðureignar. Við hvetjum alla að mæta og ekki er verra að koma klukkutíma fyrr og fá sér gómsætan stjörnuborgara í leiðinni. 

 

stjarnan-tindastoll

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer